Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Theme Hospital

í The Sims fyrir 21 árum
Undrandi er ég að þér hafið aldrei heyrt um þann ágætis leik sem Theme Hospital er, fyrsti ‘simulation’ leikurinn frá Bullfrog á eftir Theme Park, sem tröllréð öllu meðan hann var nýr. Intro-ið lýsir honum nokkuð vel, myndskeiðið byrjar í anddyri spítala þar sem sitja sjúklingar og bíða þess að fá áheyrn hjá lækni. (Má geta þess að meðal sjúklinga er ‘The Horned Reaper’ úr Dungeon Keeper). Síðan sést í sjónvarpinu að það er verið að flytja sjúkling með þyrlu á bráðamóttöku. Þyrlan flýgur...

Re: Samsæri

í Leikjatölvur fyrir 21 árum
Ég vona bara að þegar síðan er fullgerð að þeir komi með “Landsins bestu” svo að við getum farið að keppa í Smash Bros. ;)

Re: "Break the targets" í Super Smash Bros Melee

í Leikjatölvur fyrir 21 árum
@Absolon Að skrifa greinar er í mínum huga hlutur sem kemur fyrir annað fólk. @Roggi Það væri ekki sanngjarnt að svara þessu þar sem ég er enn ekki búinn að ná tvemur peðum, þeim Mewtwo og Mr. Game and Watch ————— Ég tók eftir því aðeins rétt áðan að ég skrifaði ekki í fyrsta póst hvað metið er með Bowser, en það er 8,53 sek. Jæja, best að halda þessu áfram. - Donkey Kong - Met: 8,95 sek. 1)Slá með A í fyrstu skífu. 2)Snúa sér við og slá með A í þá næstu. 3)Hlaupa að bláendanum til vinstri,...

Re: "Break the targets" í Super Smash Bros Melee

í Leikjatölvur fyrir 21 árum
- Peach - Met: 10,36 sek. 1)Hoppa til vinstri og strax gera [Hægri+A] á skífuna sem er fyrir ofan Peach 2)Svífa til vinstri að öfuga L-inu og sparka niður gegnum gólfið þar. 3)Taka strax og lent er upp næpu, hlaupa fram af pallinum og kasta henni í þetta sem er undir byrjunarpallinum. 4)Nota tví- og þrístökkið til að komast upp á byrjunarpallinn aftur, brjóta í leiðinni skífuna þar með sólhlífinni. 5)Taka upp næpu, hlaupa til hægri, hoppa og kasta henni í skífuna. 6)Hoppa í loftinu, grípa í...

Næsta tölva

í Leikjatölvur fyrir 21 árum
Mér skilst að næsta leikjatölva nintendo komi 2006 (var færð aftur um 6 mán. eftir að keppinauturinn seinkaði sinni vél, þeir vilja vera fyrstir) og sé vinnuheitið N5 (as in fimmta tölva Nintendo).

Re: Dream char

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Fyrst þú biður svona fallega skal ég ENDILEGA segja frá “drauma” char-num mínum. Áður en ég byrja vil ég benda á að ég er ekki með aukapakkann (og langar heldur ekki í hann) og hef þar með ekki aðgang að runes, jewles, elite items, exceptional set/unique items, class-specific items, eða sumum pre/suffixes. Þessi character er sérhæfður necromancer með sérhæfða statta. Strength: 75 (Fyrir tower shield og gauntlets) Dexterity: 120 eða svo Vitality: 15 (Byrjunin) Energy: Afgangurinn Vopn: Ume's...

Re: Spellcaster/spellcaster

í Spunaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
Familiarinn verður öflugari með hverju spellcaster-leveli, hvort sem það er Wizard-level eða Sorcerer-level.

Re: Jedi Knight : Jedi Academy

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þakkir fyrir svörin. Því miður eða sem betur fer, eftir því hvernig maður lítur á málin, var ég búinn að sigra hann áður en ég fékk svörin.

Re: Jedi Knight : Jedi Academy

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég get því miður ekki búið til server en fyrst þú hefur klárað hann, værirðu til í að segja mér hvernig á að sigra jedi-ann í hásætisherberginu sem hefur 2 hjálparkokka með sér? Ég reyndi að sjá um þá tvo fyrst en þeir harðneita að standa ekki upp, og ef ég einbeiti mér að hinum sprauta þessir tveir einhverjum geisla í hann. Þakkir fyrir lesturinn.

Re: Simsity 4

í The Sims fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ráð til að fara ekki strax á hausinn. Í “city ordinances” er svolítið sem heitir ‘legalize gambling’. Ef þú kveikir á því færðu 100 simKrónur á hverjum mánuði. Leikurinn segir að glæpir gætu aukist, málið er bara að glæpir gera ekki vart við sig fyrr en borgin er orðin stærri (kringum 10000+ íbúar, held ég). Meðan allir þekkja alla er fólk ekki að níðast hvert á öðru. Af sömu ástæðu byggir maður ekki lögreglustöð strax. Annað sem maður verður að sjá um að þær þjónustur sem þú sem...

Re: Dungeons and Dragons 3.r (3.5), kostir og gallar

í Spunaspil fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég mæli með að allir lesi greinina á eftirfarandi síðu: http://www.montecook.com/review.html sem er einmitt um þetta.

Re: Er Nintendo Glæpafyrirtæki...?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég mæli með að allir sem vilji tjá sig um þetta mál lesi eftirfarandi grein, titlaða: “Nintendo's Slap on the Wrist” http://gamespy.com/articles/june03/dumbestmo ments/index23.shtml

Re: Nýji patchinn

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
“það er sagt að eftir lvl 70 eða 80 (man ekki alveg) þá á að vera erfiðara að lvla…” Mikið rétt… strax á level 70 fær maður ekki nema 78% XP miðað við það sem maður fengi venjulega, og þetta er ofan á frádrátt vegna mun á þér og skrímsla. Þessi prósenta fer svo lækkandi eftir því sem hærri levelum er náð. Á 98. leveli mun maður ekki fá nema 0.2%(!!!) XP svo maður þarf að gera 500 sinnum meira til að komast upp á 99 en fyrr. Það þýðir líka að hver dauði er 500 sinnum verri en annars.

Sagði einhver "stórskotalið"?

í Spunaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sem ‘stórskotalið’ er fátt sem toppar Candle Caster PrC úr Tome and Blood bókinni. Með nokkur röndótt kerti í tímastoppi (og góðu kasti) gæti hann kastað 10 göldrum í einu. (Og enn meira ef hann er Hasted eða setti einhver metamagic feat á tímastoppið sem lengir það)

Re: Forritun í Visual Basic

í Forritun fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Varðandi punkt 1 þá dettur mér helst í hug að hafa þessa 2 takka sama takkann, þ.e. array með 2 tökkum, láta standa “Fjárhaldsdagbók” á öðrum og “Birgðadagbók” á hinum. Síðan á hinu forminu vera með array með 2 frames, annar framinn er með Fjárhalsdagbókar-dæminu og hinn með Birgðadagbókar-dæminu, og hafa alltaf annann ósýnilegan í einu. Það sama á við um takkana. Svo þegar smellt er á annann takkann verður sá takki ósýnilegur, hinn sýnilegur og sá frame sem er með sama INDEX og takkinn sem...

Re: Search... pirrandi

í Spunaspil fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Er ekki hægt að ‘take-20’-a á search? Þannig er characterinn að leita af sér allann grun. Það tekur þónokkurn tíma fyrir characterinn að leita, en við borðið líður ekki langur tími.

Re: Spam er ógeð!

í Netið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Varðandi pop-up þá er hægt að losna við slíkt með að slökkva á öllu scripti, en hvort að kvillinn er verri en lækningin er álitamál.

Re: Saga borgarstjórans í SimCity 4

í The Sims fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Áður en ég byrjaði að byggja fyllti ég allt svæðið af trjám, og byggði svo ofan í þau í mayor mode.

Re: Skrýtin stjórnun ....

í The Sims fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Aðallega vegna þess að þetta var ekki sent inn sem grein heldur á korkinn. Ég ætlaði bara að segja frá því hvernig það fór að byggja þessa borg sem ekkert var í lagi, svo þegar ég fór að rifja upp atburðina mundi ég alltaf betur hvað ég var að hugsa meðan ég var að sjá um borgina; svo þetta var bara frekar langt.

Re: Saga borgarstjórans í SimCity 4

í The Sims fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Jamms, eftir að hafa hugsað um þetta svolítið (in my own head) komst ég að því að ég hefði átt að byggja skóla fyrr til að fá ríkari simma til að flytja inn (skólar eru bara svo dýrir). Ég hef bara byggt á minnsta svæði enn og ég komst upp í 15000 eða svo áður en ég fékk nóg af henni.

Re: Askur Yggdrasils - Errata?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Eitt í viðbót. Hreyfigetan “/AR” er algjört hámark viðkomandi þegar búið er að ná upp hraða, og ekki er hægt að halda þeim hraða lengi, og ef leikmaður er með einhverjar byrðir aðra en brynjuna ætti hreyfigetan að minnka eitthvað.

Re: Askur Yggdrasils - Errata?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
Varðandi punkt 4 þá vil ég segja frá kafla sem ég las í annari hvorri bókinni um galdra sem virka á marga. Þá er byrjað á þeim sem hefur hæsta mótstöðu-eiginleikann, og ef honum mistekst virkar galdurinn sjálfkrafa á alla. Ef honum tekst er hann hólpinn og kastað er fyrir þann sem er næst-hæstur o.s.frv. Ég er líka viss um að það er einhvers staðar lýsing á vandamálum punkta 1 og 2, ég þarf að fletta því upp þegar ég hef bækurnar hjá mér.

Re: Tripes (þjóðflokkar)

í Black and white fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jamm, þetta á víst við B&W1. Las þetta um beinagrindurnar í bæklingnum, en hef þó aldrei séð það sjálfur. Ég hef þó heyrt því fleygt að ef að villager deyr, þá sé hægt að taka beinagrindina upp og hrista hana svolítið til og þá fari hún að vinna eins og villager. Ég hef reynt þetta en það gekk aldrei hjá mér. Kannski er það bara hægt hjá Norse.

Re: Galdrar....

í Black and white fyrir 22 árum, 1 mánuði
Er Physical shield og spiritual shield ekki öfugir hér? Í borði 2 er tutorial í physical shield og það ver steina.

Re: Vampire:masquerade

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Alasir, ertu að tala um VtM:R? ef svo er er einfaldast að standa aðeins fyrir utan hringinn (hún kemst ekki út úr honum) og pota í hana með SHIFT+attack innfyrir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok