Jæja, ég er með eina pælingu hér. Hvað finnst ykkur strákunum um stelpur í tölvuleiki? Og þá er ég ekki að meina Sims og þannig drasl heldur WoW, CS, BF osfv. Veit af eigin reynslu að það eru ekki margar stelpur sem spila svona. Einsog til dæmis núna er ég á VMA laninu og ég er ein af tvemur stelpum hér. Já, back to the question. Hver er skoðun ykkar á þessu strákar ( stelpur mega náttúrulega tjá sig, endilega :D )? Kv. Einhverfaaa