Hvernig helduru að það sé að vera tóm að innan? Finnast eins og það hafi engann að? Að vakna er að kveljast? Að lifa sé tilgangslaust? Að brosa og segja að það sé allt í lagi þegar í rauninni ertu að deyja smám saman að innan? Að horfa í kringum þig, sjá fólk svo blint fyrir því hversu illa manni líður? Að líða eins og þú passar hvergi inn? Að grenja þig í svefn hvert einasta kvöld? Að vera í stóran hóp en samt finnast þú vera ein? Að finnast eins og allur matur sé bragðlaus? Að allir litir...