Áts. Ég er bara með vægt frjókornaofnæmi. Tárast og bólgna í kringum augun smá og hnerri endalaust og verð þokkalega stífluð nema ég gangi með nefspray og augndropa á mér. Jú og ef ég rúlla mér í gras þá brýst ég út í mjög óþægilegar bólur á handleggjunum en bara þar O.o Geðveikt óþægilegt.