Jánei veistu, það er alveg HELLING af stelpum sem spila tölvuleiki. Þær eru bara ekkert að auglýsa það. Annaðhvort verða allir “vá, þú ert geðveikt skrítin og nerdi” osfv. Eða það kemur “váaá í alvörunni? má ég fá msnið þitt, ertá lausu, BLABLAFKNBLA” Oftar en ekki eru þessi viðbrögð, kemur mjög sjaldan fyrir að fólk segi bara “töff, hvað spilaru?” fyrir mig amk O_o Hefur samt alveg komið fyrir sko. Mikið bögg já.