Akkurat núna, nývöknuð og drulluþreytt, þá dettur mér í hug svona 10 stelpur sem ég þekki sem hafa verið með eða eru með strákum sem eru í stærri kantinum. Heldur þú virkilega að enginn strákur sem er í stærri kantinum fái stelpu ?! Í hvaða heimi lifir þú eiginlega ?!