Frændi minn er með hormónavandamál og ræður ekki við þyngdina sína. Hann hefur frá ungu aldri alltaf verið stærri en jafnaldra, bæði í hæð og breidd. Hann fer í ræktina og borðar rétt en ekkert gengur vegna þess að hormónarnir hjá honum eru í hakki. Hann ræður engu um þetta, er hann þá bara letingi og aumingi ? Ég bara spyr.