Vá, þetta er náttúrulega rugl. Ég nenni ekki að lesa öll álitin þannig ég biðs t afsökunar ef eitthvað er endurtekið hérna. Ég held að þú ættir að kæra gaurnum fyrir þetta, enda á hann ekkert að vera leggja hönd á þig. Ég veit af eigin reynslu að það er erfitt að kæra einhvern en það er betra að gera það. Að vísu var það ekki fyrrverandi kærasti heldur pabbi minn. Hann barði mig, og hafði gert það síðan ég var lítil. Það var það erfiðasta í heimi að láta kæra hann en nú í dag líður mér mun...