Jaaa, ég nenni ekki að tjá mig um allt nema þetta með mömmu þína og pabba. Það er bannað með lögum að þau leggji hönd á þig, sama hvort það sé til að aga þig eða eitthvað annað. Trúðu mér, ég veit þetta af reynslu. Kærðu þetta mál til Barnaverndarnefndar, annað er ekki hægt. Pabbi minn barði mig alltaf og mér leið alltaf ömurlega, einsog allt væri mér að kenna. En svo fattaði ég að þetta væri alls ekkert mér að kenna, að þetta væri ekki rétt og að ég ætti ekki að líða svona. Þannig ég talaði...