Úff, þú gerðir villu sem ég verð að leiðrétta. sækjast eftir vorkun hérSko, það eru 4 kvenkyns orð í íslensku sem eru skrifuð með tvemur n-um. Þar á meðal er vorkunn. Einkunn, miskunn, vorkunn og forkunn. Endilega muna það :) Bætt við 9. september 2007 - 11:50 Annars hefði ég nú ekki getað orðað þetta betur.