Já en þú verður að passa þig, þú mátt ekki með nokkru móti byrja með annan strák eða eiginlega gera neitt með annan strák á þessum tilsetta tíma því ef hann er eins hrifinn af þér og hann segir, það mun gera það svo erfitt fyrir hann og þá gæti það bara endað í því að hann byrji aftur. Hef orðið vitni einu svona tilviki, sorglegt að sjá svona. Varastu samt að treysta honum bara einn, tveir og húrra. Láttu hann vinna inn traustið þitt, hann þarf greinilega að gera það í þessu tilfelli.