Þegar það gerist aftur og aftur og aftur, er að hrikalega erfitt. Jújú ég skil að þetta sé áhugamál en þetta er stundum svolítið niðurlægjandi að kannski koma, með hugmynd að rólegri kvöld, þúst matur, mynd, kúra saman og búin að plana allt. Síðan kemur maður og hann er í tölvunni “heyrðu elskan, ég verð að raid-a. Strákarnir verða annars ekki ánægðir” Þegar það fer að gerast, og ekkert ósjaldan þá fer þetta að vera særandi.