Ég get ekki borðað neitt nammi sem er gult, appelsínugult og stundum grænt. Fæ bara hausverk. Grunar samt að það sé bara eitthvað í litarefninu sem ég þoli ekki. Öhm, ég dýfi núðlum oní mjólk afþví að mér finnst það bara betra þannig, hef gert það síðan ég var lítil. Bananar og grískt jógúrt/sýrður rjómi. Bananar og hnetusmjör á brauð stundum. Veit ekki afhverju en mér finnst frekar gott að fá mér smá kjötbita inná milli ef ég er að borða ís for some reason. Dettur ekkert annað í hug.