Samt ef maður skrifar færri en 100 orð er maður dreginn niður bara fyrir að hafa ekki náð lágmarkinu :/ og ef maður skrifar færri en 80 orð fær maður 0 í uppbyggingu…
Íslenskan er nú ekkert mál. Tökum sem dæmi lesskilninginn…svörin eru beint fyrir framan mann, það þarf bara að finna þau… Hlustunin væri kannski helst erfiðust því hún krefst mestrar einbeitingar en ef maður nær að halda henni þá er maður góður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..