Ég er að meina að ef maður fer út í búð og kaupir blue ray mynd þá er sú mynd tæp 50 gb því það er ekki búið að rippa hana og láta á netið, oftast í minni gæðum en upprunalega. Bætt við 8. mars 2008 - 19:52 S.s. þegar þær eru 4-8 gb þá eru gæðin minni en upprunalega en það sést ekkert endilega það vel. Þegar myndirnar eru hins vegar yfir 40 gb þá er ekkert búið að minnka gæðin, ekki ósvipað því þegar maður downloadar DVD-R í staðinn fyrir DVD-rip. Hins vegar veit ég ekkert hvernig gengi að...