21 “kærður” fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli 21 “ökumaður” var kærður fyrir hraðakstur af lögreglunni á Hvolsvelli dagana 16.-25. maí. Spjöll voru unnin á tveimur bifreiðum og eitt innbrot tilkynnt en brotist var inn í söluskála ESSO undir Eyjafjöllum. Aðfararnótt sunnudagsins 21. maí brutust út slagsmál við veitingahús á Hellu og varð lögreglan að fá liðsauka á forgangi frá Selfossi til að ná tökum á ástandinu. Þrír aðilar voru fluttir í fangageymslur á Selfossi og mega...