Gerðir skjálfta eru: Brotaskjálftar (algengastir), eldsumbrotaskjálftar, hrunskjálftar, skjálftar frá kjarnorkusprengjum, innplötuskjálftar. Svo skjálftar geta í rauninni orðið hvar sem er, þeir eru þó algengastir við plötumót, plötuskil og siðgeng plötumót og allra algengastir í Kyrrahafsbeltinu (Eldhringnum). Þar verða um 80% allra skjálfta.