Ég byrjaði að spila leikinn á þess að nota svindl en svo datt mér í hug að búa til eina af þessum snobb fjölskildum. Ég bjó til drauma hús flestra. Risasjónvörp í öllum herbergjum,sundlaug og heitapottur. En svo tók ég eftir því að krakkin var í minnsta herberginu og bara með rúm,sjónvarp og skrifborð. Svo að þá bjó ég til auka herbergi og setti hana þar inn. Það var með píanói,risasjónvarpi,gítar,tölvu og fyrir utan var stórt leiksvæði. En svo bara neitaði hún að fara í skólan og reif kjaft...