í einu orði sagt, þéttir þetta lagið, bæði til compressor sem tekur allar tíðnir og multi band compressor en hann skiptir laginu(eða hjóðbút, whatever) yfirleitt í 4 hluta. hlutverk hans er að draga fram lægri hluta lagsins. þeir eru margir mismunadi og með mörgum fídusum en í grunninn hafa þeir threshold, attack, release gain og ratio. threshold er þröskuldur(bókstaflega) á desibelin, þ.e. hversu lágt þarf hljóðið að vera til að ýta þ´vi upp, attack er hversu langan tíma það tekur að hækka...