Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

EdalLogi
EdalLogi Notandi frá fornöld 52 ára kvenmaður
190 stig
Skógarkettir.tk

Leita að góðu fósturheimili fyrir kisu-systkyn (0 álit)

í Kettir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mig langar að vekja aftur athygli á því að mig vantar að finna góða fósturforeldra fyrir kisusystkyn. Þau eru komin á aldur til að yfirgefa heimahagana og mig vantar svo að finna þeim gott heimili …Nú er planaða hreinræktaða gotið mitt fætt svo húsið er yfirfullt af kettlingum. Litlu munaðarlausu húskettlingarnir mínir urðu óvart til þegar mamman planaði með klókindum að stinga af á vit ástarævintýranna áður en hægt var að koma henni til ástarprinsins sem beið. Setti mynd í velvakanda og svo...

Svartbröndótt og fannst á Ægisíðunni (0 álit)

í Kettir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Kíktu þá á auglýsingu út í Melabúð

Vantar góða fósturforeldra (3 álit)

í Kettir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Birtu og Bárð vantar góða fósturforeldra. Þau verða 10 vikna eftir 6 vikur og verða þá vonandi orðin kassavön og tilbúin að takast á við lífið og tilveruna. Aðeins mjög ábyrgir fósturforeldrar koma til greina sem geta hugsað sér að veita þeim framtíðarheimili og öruggt umhverfi til að þroskast og dafna í.

Ný heimasíða Skógarkatta (0 álit)

í Kettir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Skógarkattarklúbbur Íslands fékk styrk áhugamanna/kvenna til að kaupa lén fyrir heimasíðu Skógarkattarklúbbsins. Um miðja næstu viku stendur til að opna síðuna www.skogarkettir.is og hlökkum við til að bjóða bjóða fólk velkomið með nýju og fersku útliti á síðunni. Gaman væri ef þið vilduð kvitta fyrir ykkur í gestabók síðunnar og láta okkur vita hvort að nýja síðan höfði til ykkar !!!

Heimasíða Skógarkattaklúbbsins (0 álit)

í Kettir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Vefstjóri hefur sett inn nokkrar breytingar. Komið mikið safn yfir erlenda ræktendur, ýmislegt nýtt í þessum mánuði !! Leitum eftir nýjum greinum eða öðru áhugaverðu sem hægt væri að setja inn á síðuna !!!

Heimasíða Kynjakatta (0 álit)

í Kettir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Kíkið við á heimasíðu Kynjakatta www.kynjakettir.is Undir auglýsingar er verið að selja Persa/NFO blendingslæðu ef þið hafið áhuga.

Nýr spjallþráður !! (0 álit)

í Kettir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nú er búið að uppfæra hina vinsælu heimasíðu Norskra Skógarkatta á Íslandi - Þið þekkið hana, www.skogarkettir.tk Takið þátt í spjallinu og kíkið í heimsókn :)

Áttu fallegan húskött !!!!!! (6 álit)

í Kettir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Mér barst það til eyrna að eitthvað væri lítill áhugi manna að á kattarsýningunni sem til stóð að yrði haldin á næstunni. Fannst mér sérstaklea leitt að lítið væri búið að skrá af húsköttum og því væri verið að hvetja ykkur sem eigið fallega húsketti til að koma og vera með !! Það væri mikil synd að húskattarflokkurinn dytti uppfyrir svo því vildi ég vekja athygli á þessu ef einhver ykkar ættu tök á því að koma og vera með !!!! - Það eru fjölbreyttustu kettirnir í þessum flokki og því alltaf...

Bogfrymlasótt - og áhætta fyrir vanfærar konur (2 álit)

í Kettir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég hef oft heyrt um sögusagnir sem vara ófrískar konur um að vera í návist katta meðan á meðgöngu stendur. Ég var að leita að grein um þetta á netinu og datt inn á nýja heimasíðu Helgu Finnsdóttur dýralæknis sem skýrir í mjög góðri grein um hvað málið snýst. Slóðin er: http://www.dyralaeknir.com/www/articles/detail.st8?id=21

Ný uppfærð heimasíða hjá Skógarköttum Íslands (0 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Kíkið við því núna er heimasíðan www.skogarkettir.tk ný uppfærð og þar eru bæði got til sölu og gefins læða sem vantar nýja eigendur. Ef þið vijið senda okkur skemmtilegt efni til að birta þá er netfangið nfo@visir.is

Fyrirspurn (3 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hefur einhver reynslu af kettlingum sem fengið hafa pilluna í móðurkviði ? Á læðu sem slapp út þegar hún var að klára breimatímabil og hitti einn sem beið volgur á tröpunum. Hélt að ég hefði náð að bjarga henni frá óæskilegri óléttu og fékk hún pilluna í ca. 4 vikur á eftir. Nú hef ég hætt pillugjöf þar sem hún er komin með rauða þrútna spena og orðin býsna gyld um sig miðja …Dauðkvíðin og ráðalaus veit ég ekki hvað býður mín þegar lengra er komið. Samkv. dýralækni eru mestar líkur á að...

Til umhugsunar (5 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég hef stundum vellt því fyrir mér afhverju þeir sem eru að gefa kettlinga beri ekki skylda til að bólusetja þá fyrir afhendingu. Ef svo væri fengju þeir sem sækjast eftir kettlingum dýr sem búið væri að læknisskoða og alla vegana gefa fyrstu bólusetn. Nýr eigandi greiddi þá fyrir kostn. sem nokkurs konar uppihald. Flestir dýralæknar hafa samsinnt þessu en enn vantar lög sem gera þetta skylt. Hreinræktaðir kettlingar verða að vera bólusettir fyrir afhendingu - því ekki líka húskettir ?? Ég...

Ný heimasíða Kynjakatta (0 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Kynjakettir eru komnir með nýtt útlit á heimasíðuna sína ! Ég átti leið um netið og þurfti að ná mér í upplýsingar á heimasíðu Kynjakatta. Í ljós kom að KK hafa opnað nýja heimasíðu með aðgengilegum upplýsingum. www.simnet.is/kynjakettir/<br><br>EdalLogi www.i-love-cats.com/meow/nfo

Sumarvist frá 1.júlí til 8.ágúst (0 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Býrð þú í vesturbænum í nágrenni við Skerjafjöðin eða Grandana !! Mig vantar skemmtilega stelpu sem er til í að passa strákinn minn í sumar á meðan leikskólinn fer í sumarfrí. Starfið felst í að sækja lítinn gutta á gæsluvöll um hádegi og annast hann til kl.16:30. Við búum í Bauganesi en hann kemur til með að vera á gæsluvellinum við Frostaskjólið. Ef þú ert til í tuskið þá sendu mér línu á mbgardars@hotmail.com eða hringdu í 8614154<br><br>EdalLogi www.i-love-cats.com/meow/nfo

Please read !!! (2 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
The story is that this very nice american couple Shula and Patrick, were so unfortunate that Hrisey did not want to accept to quarantine their diabetic cat of 12 years, so they had to rehome him before coming here to work at decode. Now they have looked after my Esja and Missefar while my husband and I were in Greenland and decided that a home without a cat is no home at all. They are interested in a grown (or at least not a very small kitten) male that needs rehoming. So if you can help us...

Dyralif.is-Hafið þið verslað við þá ?? (1 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég rakst á bráð sniðuga þjónustu hér á netinu. Á www.dyralif.is er að finna dýravörur fyrir hunda og ketti sem hægt er að panta beint á netinu. Og ekki nóg með það heldur senda þeir heim að dyrum ásamt því að hægt sé að fá í póstkröfu. Ég er ekki komin með reynslu en ef einhver hér kannast við að hafa notað fóðrið frá þeim væri gaman að fá á það comment.<br><br>EdalLogi www.i-love-cats.com/meow/nfo

ÁFRAM LATIBÆR !!! (2 álit)

í Börnin okkar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Komið þið sælir foreldrar og forráðamenn, Á heimili mínu hefur komið upp neyðarástand. Ég á einn lítinn tveggja ára sem fékk lánaða spólu um daginn Áfram Latibær !! Einhverra hluta vegna tók hann ástfóstur við þessa spólu og engin önnur hefur getað komið í staðinn. Hann varð fyrir því óláni að skemma spóluna um daginn …..Síðan þá eru tekin grátköst hér daglega af því að spólan er ónýt. Ég reyni að sýna honum hvernig spólan lítur út eftir hann en hvernig á maður að skilja svona lagað þegar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok