Kæru lesendur og áhugamenn um kisur, Sem meðlimur í ræktendafélagi norskra skógarkatta (nfo) langar mig að vekja athygli ykkar á því að “síðhærður húsköttur” telst ekki til hreinræktaðs síðhærðs kötts s.s. norsks skógarkötts, persa, somali, maincoon eða Saint Birma svo eitthvað sé nefnt. Það ber mjög mikið á auglýsingum þar sem fólk óskar eftir síðhærðum köttum sem samkv. staðli eru hálfsíðhærðir húskettir. Þessar blöndur geta borið í sér ýmis gen sem alls er óvíst hvort séu Somali, nfo,...