ég fékk eitt sinn 2000ms+ í mc, fékk lag spike í 2 mín, á Magmadar loot. ég var ekki í guildinu, svo ég fékk að gera /roll, og ég heyrði fólk á vent að segja mér að rolla, ég rollaði, og kom ekki upp fyrir en nokkru síðar, ég fór að gráta, skrollaði upp, og sá að ég hafði unnið epic 2h mace, Earthshaker :)