Strax og Battlegrounds kom út hefur mér langað að skrifa grein um það. Ég hef bara farið í CTF mode (Capture the flag), en er byrjaður að skilja hverjir eru bestir í hverju. Druid: Druids eru góðir í ,,Offensive,, og ,,Defensive,,. Þeir stealtha inní stöðina hjá óvina liðinu í Cat Form, taka flaggið og reyna að hlaupa út. Þar tekur Travel Form við (þú missir ekki flaggið) og hleypur til þinnar stöðvar og ,,capture,, the flag. Annars, ef óvinur tekur flaggið byrjarður að elta hann og spamma...