Öhm, Allavega það sem ég er að læra í næringarfræði er að maður á helst að fá sér þorskalýsi því það er minnst af A-vitaminum í því, og það er ekki gott að fá mikil A-vítamín því þá fer það A-vitamin sem likaminn getur ekki notað fara í lifrin, og ef mikið af því gerist þá verður lifrin þurr og eiginlega “ónýt”. Alveg eins og var verið að tala um herna fyrir stuttu, í sambandi við fæðubótaefni, Það eru of mikil A-vítamín í þessum duftum og ef maður notar það mikið þá getur þetta gerst við lifrin.