Ég er í svipuðum aðstæðum, en bara með það að ég opna mig ekki mikið fyrir kærastanum mínum og við erum mjög ólík og hann, já búinn að vera með mörgum stelpum og á mikið af stelpuvinkonum. En ég vil alls ekki sofa hjá einhverjum öðrum eða prófa eitthvað annað,, En það sem held að þú ættir að gera væri að hugsa mikið um þetta ! Hvort þú vilt hætta eða ekki, ég veit um nokkur tilfelli þar sem manneskjan hætti bara með manneskjunni útaf hann/hún vildi prufa eitthvað annað, en áttaði sig svo á...