Það mun alltaf verða ágreiningur á því hverjir koma, en við erum að vinna í lausnum gegn því svo ég hvet liðin sem skráð eru til að senda staðfestingar mail annars detta þau út og ccpc inn í staðinn ef þeir sækja um.
Ég er staðsettur á Akureyri eins og stendur og mun vera þar í 2 vikur, ef einhverjum langar í Allsop XL þá er hægt að tala við mig á irc undir nickinu diGHelgiM og ég mun koma með mottu handa þér suður :D
Núverandi síða er mjög flott, en þar sem okkur vantar stærri og betri síðu sem myndi bjóða upp á meiri þjónustu út á við. Þá er ég að leita eftir síðu á borð við www.begrip-gaming.com svo einhvað sé nefnt.
Fyrsti Íslenski content server var hjá Pyttinum Akureyri en hann var þá bara local og er enn bara local. Annað þá finnst mér Simnet engan veginn vera að tapa í þessu “stríði” veit ekki betur en að simnet sé langtum besta fyrirtækið á þessum markaði og hafa verið það miklu lengur en Ogvodafone sem er búið að vera til í rúm 3 ár en simnet í um 5 ár ef ekki lengur. Svo simnet rúllar og hinir á eftir.
takk haddi minn, þú ert mín hetja. Mér fannst þetta bara svolítið furðulegt til að byrja með en gaman að fá svona svar frá ykkur huga mönnum. Þetta sýnir að við getum unnið í samvinnu í þessu stríði :D
Það væri gaman að vita hvaðan þeir fá það að esports.is sé það sama og þessi. Við fjöllum um Cs menninguna og fleiri netleikji í heild, mér finnst að hugi ætti að vera þakklátur fyrir þá góðu þróun.
Ég held að hann sé að tala um “Netleikja Fréttir | eSports” En Some0ne sagði að hann hefði verið bilaður um tíma og þess vegna hefði ekkert komið inn á hann undanfarið. En núna sést að búið er að laga hann og þá hlýtur þetta að fara koma upp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..