Góðan Daginn. Fimmtudagskvöldið 27. mars munu þeir Exos og Tomas T.H. standa á bakvið plötuspilara Astró og veiða stórhættuleg techno kvikyndi úr plötutöskunum sínum. Auk þeirra mun Oculus Dormans frá Akureyri troða upp og skemmta gestum. Hann ætlar að spila lifandi tehouse tóna og muntaka með sér allt stúdíóið á staðinn.Það er : korg xd5r ,Emu orbit , emu proteus2, hljóðmodulur korg electribe bæði Ea1 og Er1 , nordrack1 syntha , mpc2000, esi4000 turbo, boss dr sample samplera og peavy...