Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

EXOZ
EXOZ Notandi frá fornöld 2.398 stig
Áhugamál: Danstónlist

Re: Árslisti Techno.is 2007

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þð vantaði artista nafnið sem gerði lagið razorblade í B riðli en það er : Coburn - Razorblade

Re: Dave Spoon og Benny Benassi

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Húsið opnaði kl 01.00. í stað 00.30 þvi það' var einfaldlega ekki tilbuið þar sem það þurfti að losa gríðarlegan fjölda út og laga staðinn til þar sem sjaldan hefur sést annars eins fjöldi inn á Broadway. Það var tæknilega séð ekki hægt að komast hjá þessum óþægingum. Og í sannleika sagt bjóst ég ekki við að fólk mundi mæta klukkan 00:30 og hefði betur átt að auglýsa að húsið opnaði kl 01.00. Minnir samt að við höfum opnað klukkann 00:45.. Fyrir utan þessa 30 min seinkun var skipulagið...

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
jaja, þetta fer allt vel , verið bara orginal og frumleg og ekki elta aðra… make ur own style

Re: TOUCHE LOKSINS KOMIÐ Á beatport....

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hin lögin á plötunni finnnst mer jafnvel betri…

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ja enda erum vid ad skoða það að búa til plötuútgáfu saman þannig að vinskapurinn er í blússi…

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nei, ekki séns… ég sé ykkur í réttarsalnum.

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
akkurat…

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
já blessuð Erla …varstu ekki að vinna á flass..?

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hæ, ég ætla að svara ummælum Óla Geirs.. Að ég eyðileggi allt fyrir þér. Ég geri það alltaf allavega við Flex Music. “Hann lofar alltaf öllu fögru og stingur svo alla í bakið.” Endilega fræddu mig um hvernig ég geri það, þvi ég er mjög forvitinn. Hvernig hef ég eyðilagt fyrir Flex Music. óli geir : “Þú bannar Frikka sem er í Plugg'd að gera auglýsingar fyrir mig” RÉTT SKAL VERA RÉTT. Ég bannaði ekki Frikka úr Plugg'd að gera auglysingu fyrir þig, Ég bannaði að þú mundir nota myndefni frá...

Re: Klúbbasenan að niðurlotum komin?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
þetta eru allt electro house djar en Gjörólikir… holdum okkur við meginefnið:)

Re: Árslistakvöld Party Zone í gær?

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
þetta var ruff kvold…tomas var rosi i restina…romboy klikkaði á fult af skiptingum….nettur samt, en of minimal fyrir mig…

Re: the girl you lost to cocain

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
jaeja….eg rippaði þetta bara … bad sound but its worth it

Re: Tech Trance

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
það var mikið að thu kommst hingað drengur…share your secrets

Re: Tech Trance

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
rétt rangt og kannski…. mauro picotto byrjaði sem eins stærsta Trance hetja heimsins… færði sig svo yfir í “MEGA TECHNO” um árið 2003 þar sem að hann gaf út Alchemist EP ásamt R.Ferri… Eftir það þá færði kappinn sig eingöngu yfir í technoið í harðari kantinum og sérstaklega big climax tracks sem trylla hvada dansgólf sem er… (um þetta leiti heyrðist þó eitt og eitt cheezy trance lag hjá kallinum….) Um 2004 er hann alveg kominn í Technoið þar sem hann spilar “german electrohouse” í bland....

Re: Árslisti techno.is

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
neinei er ekki i lagi, ég bara fá lög frá 2004…

Re: Vantar þetta lag !

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hey…ég spilaði þetta lag og hana nú….

Re: Tech Trance

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
seinni hlutinn i þessari syrpu : Exos - …að missa sig í Trance\'inu @ Techno.is (Flass FM) - 2007-12-06 er pure techtrance

Re: Tech Trance

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
en hey….u aksed about the artists: here comes my secrets : Simon Patterson - Bulldozer Dash Berlin - Till the skys falldown Sander Van Doorn Mark Sherry - walk away Miko - Muzaik soliquid- music is for rich people og hvað heitir aftur gaurinn : marcuss shh???

Re: Tech Trance

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
SANDER VAN DOOOOORN BESTI TECHNTRANCE DJ I HEIMINUM I DAG…. EG ELSKA TEECHTRANCE….. Á www.techno.is er hægt að komast yfir fulllt af syrpum með Sander Van Doorn… vill einnig benda á að ég spilaði einungis Techntrance á Timo Maas kvoldinu en su syrpa kemst fljott á netid… einnig : check out dj preach….

Re: Áramótapartý Smirnoff og Cult - Himnaríki & Helvíti

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hvernig var..

Re: EXOZ

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
do not sleep 1 er gert @ sls do not sleep 2 er gert á cd players in one take… do not sleep er gert a ableton live… en ad gera flott mix a ableton live getur tekid vikur….eg hef heyrt leleg sett a ableton live, illa beatud og skitug so its not good unless u are great

Re: Vantar þetta lag !

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
eg hef einkArétt á að spila zino and the filterheadz mixið…..enda eru their sem spila þetta lag herlendis low time hermikrákur…. + + samt, thetta lag er buid að vera. eg hef ekki spila thetta sidan a nasa november 2005, and thats it….

Re: Timo Maas - geggjað!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 4 mánuðum
þú ert lika svo ungur oli minn….

Re: Timo Maas - geggjað!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ja skulum kannski ekki alveg segja það …. en ég held að það sé kominn tími á að Ben Sims komi til Íslands og spili fyrir okkur…

Re: Timo Maas - geggjað!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 4 mánuðum
timo maas stóð allls ekki undir væntingum og ég var ekki sáttur við tónlistina sem hann spilaði, verð að segja að það hafi komið mér á óvart þar sem hann er ekki þekktur fyrir að vera minimal dj og spilar vanalega mjög flott electrohouse,
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok