OZY [Force INC, Mille Plateaux, Trapez (Kompakt)] Nýkominn úr 2 vikna tour í Rússlandi, Örnólfur Thorlacius aka Ozy, mun heiðra okkur með nærveru sinni og spila það hressasta sem er að gerast í míkróhúsi og öðrum stefnum. Kappinn er búinn að vera á spila á fullu á helstu klúbbum Kaupmannahafnar og Berlínar og verður hann eitt af framlögum Íslands á Hróarskelduhátíðinni í ár.