Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

EXCALIBUR
EXCALIBUR Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
30 stig
www.frjalshyggja.is

Re: Samþykkt reykingabann á Alþingi 2. júní 2006.

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Reyklaust fólk er ekki að brjóta á reykingafólkinu eins og þú virðist misskilja. – vegna þess.. að löggjafinn , að beiðni veitingafólks og í takt við þróun í heiminum, er að setja þessi lög á. – Þessi bíla samlíking kemur því greinilega mínum texta ekkert við. Úps, ég sé hvað þú átt við. Þessi dæmisaga er pínu misvísandi. Auðvitað er reyklaust fólk ekkert að brjóta á rétti reykingarmanna. Í þessari dæmisögu minni hér að ofan átti að koma þriðji aðilin, og það er ríkisvaldið sem hendir...

Re: Samþykkt reykingabann á Alþingi 2. júní 2006.

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
þá er ekki ólíklegt að réttur einstaklings til hreins lofts vegi þyngra en réttur veitingamanns til að leyfa reykingar. Er það vegna þess að reykingar skaða viðskiptavini og starfsfólk sem vegna peningaþarfar vinnur þarna , eða hefur ekki um annan stað að velja vegna þess að flestir staðir í bænum leyfa reykingar inni sbr. á djamminu. Þú hefur allan þinn rétt sem reyklaus maður en þú hefur ekki rétt á að brjóta rétt annara með ofbeldi af hálfu ríkisins. Sérhver eigandi eins og af...

Re: Viturleg gagnrýni á frjálshyggju (ekki sama tóbakið held ég)

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Síðan gilda eðlileg markaðslögmál ekki um landeignir þar sem framboð og eftirspurn segir lítið þar. Hmm, þarna ferðu með rangt mál. Landeignir eru engin undantekning á reglum markaðarinns. Svo ferða það líka eftir aðstæðum. Ef að framboðið er nóg en eftirspurn mjög lítil þá hafa markaðslögmálin lítið að segja og verðir helst stöðugt en það er ekki alltaf þannig. Einnig eru margir rotnir, gráðugir menn ríkir Einmitt, og áðstæðan fyrir því (ef þú lest póstin hér fyrir ofan) eru núverandi...

Re: Viturleg gagnrýni á frjálshyggju (ekki sama tóbakið held ég)

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Frekar þessi linkur www.theadvocates.org/ruwart/categories_list.php

Re: Viturleg gagnrýni á frjálshyggju (ekki sama tóbakið held ég)

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Einaraxel, ég sé að þú gefur þá forsendu að markaðurinn er stjórnlaust fyrirbæri sem ríkið verður að stjórna svo allt fari ekki til helvítis. Gott og vel. En þú verður líka að átta þig á því hvar markaðurinn á sinn uppruna. Það er fólkið sem skapar markaðinn. Þetta er ekki bara eithvað afl sem hefur allt í einu bara pombað upp úr þurru lofti heldur er þetta leið mannsins til að bæta afkomumöguleika sína og er þar af leiðandi ósköp eðlileg afleiðing þróunar. Það er fólkið sem að stjórnar...

Re: Viturleg gagnrýni á frjálshyggju (ekki sama tóbakið held ég)

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég verð bara að segja að ég er nokkuð sammála flestu sem þú segir. Þetta sem þú nefnir er í rauninni ekki gagnrýni á frjálshyggjunni heldur fasismanum og alræðishyggjunni. Þú notar Bandaríkin sem viðmið og það er ósköp rökrétt. Bandaríkinn byggja land sitt á frjálshyggju að hluta til og frá árinu 1910 til 1960 þá varð ein mesta efnahagslega og menningarlega sprenging frá upphafi mannkyns (ég er ekkert að skafa ofan af því, skoðið staðreyndirnar). En frá þessu gullna tímabili þá byrjuðu...

Re: Viturleg gagnrýni á frjálshyggju (ekki sama tóbakið held ég)

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
En hvað með boð og bönn frá einstaklingum, sem hafa rétt til að setja boð og bönn þegar að þeir eiga ákveðið landsvæði? Góður punktur. Það er alveg rétt að valdið færist niður á einstaklingana og þeir geta þar af leiðandi sett reglur sem varðar sínar eignir. En ég veit ekki betur til að það er hægt nú í dag. Ég gæti t.d. ekki arkað inn í þitt hús, tekið upp sígó og sagt: “ég má þetta alveg þetta er frjálst land….” ef þú skilur hvað ég á við. Til þess að einstaklingar geti ekki sett neinar...

Re: Viturleg gagnrýni á frjálshyggju (ekki sama tóbakið held ég)

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Fjrálshyggjan er prinsip sem gengur út á það að einstaklingurinn hefur frelsi til að gera hvað sem honum lystir á meðan hann skerðir ekki frelsi annara. Oft vill fólk miskilja þetta prinsip þannig að ég mæli eindregið með því að fólk kynni sér frjálshyggjuna með því að að fara á síðu frjálshyggjufélgsins: www.frjalshyggja.is Vitringur Í raun er hún engin frelsisstefna heldur er valdið að færast frá hópnum yfir á einstaklinga og félög. Annar hvor okkar hefur mjög bjagaða túlkun á því hvað...

Re: Lausn á varnarmálum Íslands - China

í Deiglan fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Fólk verður að gera sér grein fyrir að Kína er ekki sama kommúníska ríki og var fyrir 20 árum. Þeir hafa lyft ýmsum viðskiptaþvingunum og aukið svigrúm fyrirtækja. Þeir eru smám saman farnir að segja skilið við hugsjónir Mao formanns og aukið frelsi landans. Þetta er það sem hefur skotið hagvextinum af stað, en þeir eiga samt langt í land með að verða jafnir vesturlandabúum í lífsgæðum. Þar að auki þá eru Kínverjar mjög fjölmennir og hafa alveg gríðarlegan vinnukraft. En þetta svigrúm sem...

Re: Útvistun og stjórn landsins

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það er komið í nokkra almenna sátt að einkarekstur er vænlegri kostur en ríkisrekin. Megin ástæðan fyrir þessu er að ríkisreknar stofnanir nýta sér ekki peninga og hegða sér ekki í samræmi við framboð og eftirspurn og eiga því erfiðara með því að bregðast við þörfinni. En einkarekinn fyrirtæki/stofnun er mun vænlegri vegna þess að þeir hafa hæfileikann til að sjá hvar eftirspurn eftir þjónustu er, og geta því orðið mun skjótari og sveigjanlegri til að bregðast við þörfinni heldur en...

Re: Samskipti á internetinu - hvar liggur ábyrgðin

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég verð að segja að þetta algjört brot á tjáningafrelsi. Það ætti ekki að skipta máli ef fólk segir skoðanir sínar á netinu eða í gegnum annan miðil og er með ærumeiðingar gagnvart einhverjum, ábyrgðin liggur alltaf hjá honum. Þetta mál með Jónínu og málefni.com er farið að hljóma eins og það þurfi að skella ábyrgðinni á einhvern sama hver það er, náungin sem stóð fyrir því að setja linkin á vefsíðuna er ekki til staðar þá er bara tekið næsta mann í röðinni (sem er aðstandendi málefni.com í...

Re: Er frægð að stjórna íslenskri menningu?

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég held að þetta sé allt voðalega persónubundið. Persónulega þá finst mér Silvía Nótt frábær vegna þess að hún tekur fyrir sjálfhverfu unga fólksins í landinu og blæs upp fáránleikan á bakvið þennan grunna hugsunahátt snilldarlega vel. En Yoko Ono hinsvegar finst mér vera algjör rugludallur hún hefur fallega hugsun á bakvið sig sem er “heimsfriður” sem við öll viljum. En hún hefur afskaplega lítið fram á að færa fyrir þennan göfuga hugsunarhátt og það eina sem henni dettur í hug er einhver...

Re: Trúleysi-hin sanna frelsun mannkyns?

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er algjörlega sammála þessari grein. Því að staðreyndin er sú að trúabrögð í dag eru einfaldlega ekki að virka í nútímasamfélagi. Þessi siðaboðskapur sem trúin stendur fyrir hefur í rauninni enga stoðir við þennan raunveruleika sem er við lýði í dag. Mér finnst rökréttast að siðaboðskapur framtíðarinnar felist í vísindum og raunsæi. Því að það er eithvað sem virkar svo mikklu betur en öll trúarbrögð og hefur ollið einna messtu byltingu mannkyns í sögunni. Ég reikna með því að við eigum...

Re: Hin ófyrirsjáanlega stefna framtíðarinnar

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég hugsa að við verðum að gera okkur grein fyrir þessum gríðarlegu yfirburðum Bandaríkjamanna í hernaði. Ef við skilgreinum stærðina út frá hve mikklu þeir eiða í hernað þá er það um það bil “fimm sinnum” meira en samanlagðir fjármunir í hernaði í hverju einasta landi í miðausturlöndum. Og svo er það líka tækninn í hernaði Bandaríkjamanna sem er líka langt umfram það sem gerist í miðausturlöndum. Ef að það verður stríð á milli þessara heimshorna, þá er varla hægt að tala um einhverja keppni,...

Re: Hafa skattar hækkað eða lækkað???

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já já, en þeir eru langt í frá að fylgja þessari stefnu sinni eftir. Ég held að sjálfstæðismenn eigi erfitt með að fara eftir stefnu sinni vegna þess að þeir þurfa að deila valdinu með Framsókn. Þeir geta kanski farið eftir sinni ritlýstri samvisku ef þeir fá hreinan meirihluta á þingi heldur en að þurfa alltaf að málamiðla við stefnulýsingar framsóknamanna. En aftur á móti þá eru þeir langt í frá að vera með fulla frjálshyggusinnaða stefnu.

Re: Hafa skattar hækkað eða lækkað???

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er alveg sammála því. Þeir hafa ekkert verið alltof duglegir við að lækka skatta þrátt fyrir að hafa alveg gríðarlegt svigrúm til þess. Það er alveg rétt að þeir eru að hækka álagningu á áfengi og eru að reyna stýra neyslu landsmanna, sem er í principi ekkert nema Fasismi. Það getur leidd til þess að fólk finnur sér aðrar leiðir til að verða sér út um áfengi t.d. landabruggun.

Re: Hafa skattar hækkað eða lækkað???

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hehe, þá fer maður bara að brugga landa og málið er leyst

Re: Hegel, Marx og staðan í dag

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég held að þetta sé ekki svo einfalt, því að andstæðan við kommúnisma(tesa) er fasismi(antitesa). Því að grunn princip kommúnisma er miðstýring markaðar og persónulegt frelsi en grunn principið hjá fasisma er frjáls markaður en mikil skerðing á persónufrelsi. Þannig að “syntesurnar verða tvær”, “alræðishyggja” sem er miðstýring markaðar og skerðing á persónulegu frelsi og “frjálshyggja” frjáls markaður og og persónulegt frelsi. Til þess að viðhalda kommúnisma eða fasisma þá þarftu oft að...

Re: Móri, Bubbi, Megas og fíkniefnastríðið á Íslandi

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Fólk og stjórnmálamenn virðast réttlæta sína andúð á fíkniefnum með því að horfa á núverandi ástand og dæma út frá því, en gerir sér ekki grein fyrir því hvað er það sem veldur þessu slæma ástandi, sem er náttúrulega þessi harða löggjöf, harða barátta og þessi áróðurs herferð ríkisins sem neyðir fólk í undirheimanna. Þetta er akkurat það sem bitnar meira á þjóðfélaginu heldur en fíkniefnin sjálf. En ég verð að segja að þetta er hreynt mögnuð grein. Þú ferð ítarlega ofan í málin og lýsir...

Re: Mennta og heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna

í Deiglan fyrir 19 árum, 12 mánuðum
ÞAð er athiglisvert, að meðan stór hluti heims er að deyja úr næringarskorti á öllum aldri erum við vesturlandabúar að drepast úr föttlun vegna offitu, vegna ofáts! Það er svolítil kaldhæðni í þessu hjá þér. En ein stærsta ástæðan afhverju þetta ástand viðgengst er í fyrsta lagi vegna þess að þessi fátæku lönd eiga mjög erfitt með að keppa við erlenda aðila, slæmur séreignaréttur, tollar og svo eru þetta oft lönd með mjög slæmu stjórnarfari. En ef við komum að menntakerfi bna. Satt að segja...

Re: Frjalshyggja.is=Kjaftæði?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Úfff isgurdur Voðalega geturu verið stolltur með sjálfan. Það hlýtur að rigna upp í nefið á þér. Þú þykist vera vinna kappræðurnar en fólk er í rauninni að verða þreytt á þér að þurfa alltaf að vera svara sömu spurningunni. Ég hef lent í þér áður og það eina sem ég gerði var að svara síendurteknum og heimskulegum kommentum. Hér er ein staðreynd handa þér: “ÞAÐ ER EKKI FRJÁLSHYGGJA Í BANDARÍKJUNUM!!!” Þarf að tyggja það ofan í þig? Hvaða part af þessari setningu skilurður ekki. Stefna...

Re: Hagsmunaklíkubandalagið enn og aftur.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Eiki Þú segir hann vera ruglaðan. Ert þú einhver sjálfskipaður geðlæknir Jóns Steinars. Þetta var mjög barnalegt og heimskulegt svar hjá þér Eiki og án allrar röksemdafærslu.

Re: Jón Steinar í Hæstarétt

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ef að að Jón Steinar hefði aldrei lýst því yfir um að hann sé sjálfstæðismaður þá hefði þessi háværa deila aldrei sprottið upp í samfélaginnu. Svo finnst mér óþolandi þegar fólk gagnrýnir Geir fyrir að hafa ekki farið eftir umsögn hæstarétts. Svarið er ósköp augljóst, ef að hæstiréttur gæti nánast ráðið því hverjir eftirmenn hans yrðu þá myndi skapast mikil hætta á að valdaklíka myndist innan hæstarétts. Það á að láta lýðræðið ráða þessu óbeint. þessvegna eiga þeir sem sitja í ríkistjórn...

Re: Hagsmunaklíkubandalagið enn og aftur.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þið verðir kannski fegnir að losna við þetta pakk fyrst um sinn. En ég held að það sé ekkert skárra að hafa vinstristjórn. Það er alltaf mikklu meiri ágreiningur á milli þeirra og reynslan hefur sínt það að vinstri stjórn missir alltaf fylgi eftir smá tíma í ríkistjórn. Það virðist vera vilji þjóðarinnar hafa hægri stjórn miðað við hvað þeir haldast alltaf lengi í ríkistjórninni. Fólk fær alltaf leið á að hafa sömu stjórn aftur og aftur. Þannig að mér finnst mjög hæpið að...

Re: Brotlending Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Isgurdur Þú segir: “” kommunsima myndu margir sja um hvert og eitt svið sem að þeir væru serfræðingar i. Vöruverð myndi alltaf haldast i lagmarki.“” Mér finst það mjög fyndið þegar einhver gæðir sinni stjórnmálahugsun gæðaljóma og segja hún virki hundrað prósent án þess rökstyðja neitt. Þetta svar þitt sagði ekki neitt og ég gef skít í það. Þú segir: “”Allir urðu að vinna akveðið lagmark og ef það yrði ekki gert þa var folk svipt öðrum rettindum. Siðan voru kröfur til folks bara eftir getu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok