Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ESCOBAR
ESCOBAR Notandi frá fornöld 12 stig
ESCOBAR

Re: Jazzað upp Radiohead

í Jazz og blús fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þetta stemmir, paranoid Android var það..

Re: Jazzað upp Radiohead

í Jazz og blús fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Góð grein,, Ég fór á tónleika með honum í Barcelona í fyrra sumar, algjört dúndur, hann var þarna ásamt kontrabassa og trommuleikara. Útitónleikar og upplifun. Ég gat ekki heyrt betur en þessi útgáfa af laginu komi aðeins fyrir í myndinni Unfaithful sem verið er að sýna núna. Á þessum tónleikum tók hann annað Radioheadlag sem að ég man ekki hvað var…

Re: Bíóferðir: skemmtun/leiðindi

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nefi.. þú ert í alvöru sorglegur, gerðu eitthvað í þessu:::::

Re: Star Wars: Episode II Attack of the Clones (2002)

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þú ert í tilfinningavandræðum félagi. Seek help!

Re: Fjölmiðlar og íslenst þjóðfélag Part 3

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Heyrðu!!!!! Hvað ertu að SPÁ???????????????????????

Re: Ég vill keppa við þig!! eins og menn gerðu 1988

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ÞAð er sennilega ekki möguleiki að gera þetta á Eimskipsplaninu, bæði leyfislega séð og svo er ekkert pláss. Þeir eru að byggja vöruhótel á staðnum. Er ekki huge plan í smáranum?

Re: Bílasala það sem af er árinu 2002

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Skemmtileg grein. Það er ótrúlegt hversu mikil sveifla þetta er. Langaði að benda á það að Eimskipaplanið er ekki galtómt, þeir eru búnir að færa bílanna niður að sjónum og sjást þarafleiðandi ekki vel frá götunni.

Re: Beckham örugglega ekki með á HM!

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Æiiii er tískudúkkan brotin,, greyið. Er ekki hægt að búa til nýja??

Re: 101 Reykjavík

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
101 Reykjavík fannst mér vera mjög skemmtileg mynd, og bókin er hreint frábær. Ég grenjaði gjörsamlega af hlátri yfir bókinni. Það sem að mér finnst fyndið er það að það eru til fullt af svona týpum eins og Hlynur hérna í Reykjavík. Þetta er mjög raunsæ líking á nokkrum kaffibarstýpum, mömmusjúkum iðjuleysingum sem að hugsa of mikið en framkvæma lítið. Ég gat ekki séð að skemmtanalífið þarna í myndinni væri eitthvað frábrugðið raunveruleikanum á kaffibarnum fyrir nokkrum árum. Það er ekki...

Re: Menn eru betri en konur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ahh auðvitað er þetta með myndina Swing3r, þetta var skrifað í hita leiksins.

Re: Menn eru betri en konur

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er að velta ÞÉR fyrir mér. Þetta minnir mig á þegar að Bruce Willis var sendur í Harlem með skilti sem að á stóð “ I hate niggers” í die hard 2. Hvað í ósköpunum ertu að reyna hérna. Hélt að þú værir búin að fá nóg eftir tóbaksvitleysuna.

Re: Afsláttur af sýningarbílum

í Bílar fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ekki gleyma því að ryðvarnarumboðin þurfa í flestum tilfellum að taka bílanna í millitíðinni svo er Samskip með bílainnflutning líka. Það er getur slatti af km sem að halast inn á bílanna áður en að þeir komast í umboðið.

Re: Úrslitakvöld Músíktilrauna !

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ESCOBAR er ekki sá sem að þú heldur. Ég verð samt að segja að með þessu fyrirkomulagi eins og það er í dag þá myndast smá ójafnvægi. Hljómsveitir utan af landi eiga sjálkrafa minni séns vegna þess að það koma ekki eins margir að styðja þá. Mér finnst að dómarar eiga að fá 100% vald og svo geta þeir tekið mið af stemmingunni sem skapast hjá hverju bandi. Það verður alltaf ójafnvægi með þessu fyrirkomulagi. Ég veit ekki hvað margir eru í dómnefnd en það mætti þá bara tvöfalda þann fjölda til...

Re: Heimsþorp: Samtök gegn kynþáttafordómum allra!

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég verð að komast að hérna því að þetta rugl hjá þér Peace4all á eftir að enda í heimsmetabókinni. Ég hef séð fólk rugla í hringi en þú ert eini króniski ruglarinn sem ég veit um. Hvenær fórstu síðast í kirkju?

Re: Úrslitakvöld Músíktilrauna !

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er búin að renna aðeins í gegnum skrifin hérna og sumt er gott og sumt er slæmt. Það sem að stingur mig aðeins er það að fólk sé að ausa svívirðingum yfir Árna Matt. Ég tók einu sinni þátt í MT og við félagarnir komust í úrslit en við fríkuðum ekkert út þó svo að við höfum ekki komist á pall, þó svo að okkur hafi fundist við eiga það skilið. Ég er þó þeirrar skoðunnar að það eigi ekki að geta komið niður á hljómsveit þó að þeir syngi á ensku. Heimurinn er að verða ansi lítill og mér...

Re: Minn fyrsti dauði

í Spunaspil fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég er búin að hlægja mig máttlausan við lesturinn, var reyndar með furðusvip til að byrja með. Ég ætla ekki að fara að skipta mér af þessu en verð að segja að ég hef ekki oft staðið mig af því að vera gjörsamlega á gati. Ég skil hreinlega EKKERT hvað er verið að tala um, og það er frábært. “Þá líður sagan að Tobasi, sem að, ja gerði ekki mikið eftir þetta, og var orðinn að kentucky fried Cleric eftir að hafa fengið á sig 27 í skaða, var semsagt kominn í -21, sem að er það illa farið lík að...

Re: Sigur Rós að gera mistök?

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Eitt í viðbót. Metallica hafa nú aldrei verið neitt til að hrópa húrra yfir. Alvöru rokk er band eins og Slayer, en það er nú bara mín skoðun. Maður verður alltaf að segja það sem að manni finnst.

Re: Sigur Rós að gera mistök?

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
MHUUUUUHAAAAAAMHUUUAAAAAA Ég bið til Guðs að þú náir þér af þessum vírus sem er í höfðinu á þér. Jebbb I was there, nema að mig hafi kanski dreymt það.Ekki fór ég í kaplakrika til að horfa á handbolta. Hvernig er það annars að fíla einhverja hljómsveit og vita ekki að hún hafi komið til Íslands. Fyrirgefðu ég bara varð að drulla yfir þig út af þessu heimskulega kommenti þínu.

Re: Sigur Rós að gera mistök?

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hei Stóri Strákur! Sástu RATM spila í Kaplakrika? Eða varstu kannski á Le……..um ?

Re: Svar höfundar

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ahhh eitt sem að ég gleymdi. Ég var að sjá myndbandið nýja með Quarashi, temmileg snilld. Ég vissi það fyrir löngu að þessir gaurar ættu eftir að gera góða hluti á erlendri grund. Mér hefur alltaf fundist þeir vera metnaðarfullir og þeir gera hlutina einfaldlega vel. Einnig hefur Barði banggangari eitthvað verið að stússa í Frakklandi og spilað þar í sjónvarpinu og fleira, gott mál að hann er komin út úr skífunni og þá er fyrst komin forsenda fyrir hann til að gera eitthvað gott. Þegar að...

Re: Svar höfundar

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sjáðu Gus Gus. Fyrsta platan þvílík snilld en svo allt í einu virtust þau vera farin að snúa sér að markaðanum. Gus Gus var fínt band engu að síður en ég bíð alltaf spenntur eftir að heyra þetta sem Daníel Ágúst hefur verið að taka upp. Það eru líka fleiri bönd að gera góða hluti úti eins og MÚM sem er náttúrulega snilldarband, platan þeirra var ein sú besta kom út það árið og hún fékk góða dóma hjá erlendu pressunni, spurning hvernig framhaldið verður þar. MÚM eru hjá sama fyritæki og Sigur...

Re: Svar höfundar

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já alveg rétt, ekki sanngjarnt að vera BUTTERCUPPA þig. Það er bara þannig að þegar að eitthvað jafn gott og Sigur Rós kemst milli tannanna á fólki sem að veit kannski ekkert um hlutina þá koma oft misgóð komment. Það er nú alveg dæmigert fyrir Íslendinga að rugla í hring þegar að eitthvað kemst í heimspressuna. Ef að ég held aðeins áfram þá er það heiðarleiki tónlistarmanna eins og Sigur Rósar og Bjarkar sem að ég er að fíla. Þeim er nokkuð sama hvað aðrir eru að básúnast. Þau gera það sem...

Re: Sigur Rós að gera mistök?

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mhh ég get beðið endalaust. Heldur þú að þeir fari að “ flýta sér að koma einhverju frá sér ” Nei. Það er kannski það sem þeir hafa fram yfir aðrar hljómsveitir á barmi heimsfrægðar að þeir gera þetta á sínum forsendum. Þú segir að það sé kjaftæði með að þeir séu búnir að túra mikið, hefur þú farið á túr? veist þú eitthvað um hvað þetta snýst yfirleitt? Ég held að þú ættir bara að setja BUTTERCUP diskinn þinn á og fara að sofa. ESCOBAR

Re: High Fidelity

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
,, ég las reyndar bókina áður en ég sá myndina. Bókin er frábær lesning en myndin bara fín…

Re: Hvað er að Radio-X?

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jæja ég prófaði að stilla á þessa stöð rétt í þessu…. Það fyrsta sem að ég heyrði þessa létt píu segja var nú ekki alveg til að heilla mig neitt svakalega.. Hún sagði að pixies hefði verið starfandi til 1998, ókei hvað er að þessu gerpi auðvitað var pixies löngu hætt fyrir þann tíma. Eftir þessa vitleysu fór hún að telja upp einhverjar staðreyndir um pixies sem að voru alveg út um gluggann. ahhhh nú sagði hún að Nirvana aðdáendur fíluðu ekki Hole. Hvað er að þessu fífli.. ég bara get ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok