Það sem ég held að heimurinn allur og þá sérstaklega Bandaríkjamenn sjálfir ættu að hafa mestar áhyggjur af er, að mínu mati, sú staðreynd að Bush stjórnin hefur frá valdatöku afnumið þó nokkur stjórnarskrárbundin rettindi. Þetta gerði Bush stjórnin í gegnum “The Patriot Act bill” sem felur í sér afnám skoðanafrelsis, frelsi fjölmiðla, réttinn til að halda samkomur, eignarrétt einstaklínga, rétt til einkalífs varðandi póst og rafræn samskipti, vernd gegn ólöglegri leit og handtöku og síðast...