Mig langar að taka undir greinina þína, það er alveg rétt að það er meira atkvæðamagn á bakvið atkvæði í Norðvestur-, Norðaustur- og Suðurkjördæmi, þangað sem Framsókn- og Frjálslyndir sækja megnið af sínu fylgi, en Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmin. Meðfylgjandi upplýsinar eru teknar af kosningaveg Vísis og sýna hvernig þetta skiptist. Fjöldi kjósenda í kjördæmum Samkvæmt bráðabirgðatölum skiptist fjöldi kjósenda og þingmanna svona milli kjördæma: Allt landið: 210.394 kjósendur, 63...