Þessi þýðing er alger snilld, hún meira að segja stuðlar þannig að þetta er söluvænlegra en ella. Ég hvet fólk til að glugga í fornsögur okkar og skoða hversu stórbrotið mál íslenskan er. Ég mæli með að lesa Eddukvæðin með tilliti til þessa. T.d. setningin “Halur í húsum elda” er gott dæmi um það orðkyngi sem finna má þar og nútímamenn ættu að taka upp, amk. frekar en að vera stanslaust með forheimskandi frasa úr engilsaxnesku!