Ég hef tekið eftir því að áhuginn fyrir D2 leiknum hefur verið að minnka á Íslandi upp á síðkastið, Diablo áhugamálið að renna saman við almenna “Leikir frá Blizzard” áhugamálið, og svo framvegis. Auk þess hafa flestar nýlegar greinar hér verið um WarCraft 3, sé ég. En leikurinn er enn í full fjöri! Ég var að koma af BT.is, og þar stóð að Diablo 2, upprunalegi leikurinn, væri í þriðja sæti á sölulistanum hjá þeim, og Aukapakkinn í því fjórða. Ekki slæmt fyrir fjögurra ára gamlan leik. Og...