úff ég veit ekki hvar ég á að byrja: * Ebony er 11 sinnum dýrara en rosewood(ekki að það skipti máli) Dýrara í innkaupum þarf ekki endilega að þýða meiri gæði þósvo það geri það í flestum tilfellum, getur jafnvel gert það að verkum að þú borgar of mikið fyrir hljóðfærið ef það er sett á “of ódýran” gítar. Getur líka gefið þér útkomu eins og með samanburð á bolt-on/neckthrough, ef þú ert með tvo jafn dýra gítara, annan bolt-on en hinn neckthrough, þá er líklegt að boltoninn sé betri. Líklegt...