Megadeth - Rust In Peace - Ítarleg grein Samantekt af: http://megadeth.rockmetal.art.pl/home.html Ég hvet alla til að skrifa um sína uppáhalds klassísku metal plötu, í mínu tilfelli er það Rust In Peace en hér að neðan mun birtast mjög ítarleg grein um plötuna. Allar heimildir eru teknar af unofficial Megadeth síðu. “When the four of us, as we are now, got together and we made the record Rust in Peace I think we were onto something special.” (Ellefson, 1995) Eftir að Jeff Young og Chuch...