Fyndið, Ég hafði nákvæmlega sömu kenningar og þú um tilgang lífsins. En held að mesti tilgangurinn okkar í þessu lífi er að hafa áhrif á heiminn. Það er að segja, Skrifa bók,finna upp tæki,byggja hús. Gera einhvað sem mun hafa áhrif á líf aðra bæði í dag og í framtíðinni.