Ég beiti aldrei ofbeldi. Því ég óttast það sem ég myndi gera. Ef ég myndi leifa huxunum mínum að stjórna þá væri löngu búið að loka mig inni einhverstaðar. Þú sjálf sagðir að allstaðar er ofbeldi. Og ég er núna að segja þér það sem þú sagðir, Allstaðar er ofbeldi. Ofbeldi er hluti af okkar sorglega lífi. Þú gætir neitað því en þá veistu að það er lýgi. Það kemst enginn hjá því að sjá einhvað ofbeldi í lífinu. Myndir,Tónlist,Leikir,Sögur, Djamm niðrí bæ, Skóla, ALLSTAÐAR ER ÞETTA. Þetta er...