:) Þú hefur augljóslega einhvað mikið á móti USA. Viltu segja mér afhverju? Og ég vill segja, Mundu að það sem nokkrir menn gera “Bush stjórnin” er ekki öllum í Usa að kenna. Þú veist að það eru margar miljónir sem kusu ekki Bush. Hann bara vann :P Mundu bara að kenna ekki öllum um, Því ef þú gerir það réttlætir það fyrir “Hryðjuverkamenn” að sprengja saklaust fólk á Íslandi fyrir stuðning okkar gegn Írak. Þó svo að það hafi ekki einu sinni verið okkar ákvörðun. Tveir menn tóku þessa...