Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dyrlingur
Dyrlingur Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
394 stig

Re: mtv award

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mér fanst 2pac vera hiphopari ársins.

Re: smá spurning...

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já hann er farinn á eftirlaun.

Re: West and east coast???

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þo svo að ég viti að það er getur verið munur á þeim. En það er líka mikill munur á öllum röppurum hvaðan sem þeir koma. En það er oftast meint að west coast er auðvitað rappari frá vestur strönd USA. Og east öfugt.

Re: Íslenskt Varnarlið

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já hehe þegar maður hugsar úti það. Þá myndu byssur flæða um götur íslands. Ekki einsog það er ekki þegar að því.

Re: West and east coast???

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég var heldur ekki að segja að það væri einhver annar munur en það sem ég sagði.

Re: West and east coast???

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
East coast er sá hluti landsins í USA sem new york er og fleirri stórborgir. Rapparar sem gefa út og rappa þar eru taldir East coast rapparar. West coast er sá hluti landsins í USA sem LA San diego er og fleirri stórborgir. Rappar sem gefa út og rappa þar eru taldir West coast rapparar. Ég hlýt að vera með IQ yfir 215 fyrir að vita þetta.

Re: Íslenskt Varnarlið

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já 100 mans gætu gert svo mikið gegn 300.000 manna innrásarher. Ekki það að Rússland myndu senda svo marga hermenn hingað. Þeir myndu senda nokkur flugskeyti og herinn þinn er horfin. Þetta er ein heimskulegasta hugmynd sem til er ! Hér er mín hugmynd, Og það er meira vit í henni. Það á að taka heita loftið og Ísland og flytja það útí geim ! Þá getum við verið í friði og þurfum ekki að hafa áhyggjur af innrás sækó landa ! Getum verið að tjilla með geimverum.

Re: Vann 200 milljónir í Lottóinu !

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Dude. Ég var á spáni í sumar. Þar sem selt er www.euromillions.be Og potturin var þá 113 miljón evrur. Sem er um 8814 miljónir íslenskra króna. Ég auðvitað keypti miða og lét mig dreyma ! Vann auðvitað ekki ! Frétti svo seinna að einhver tu*sa frá Írlandi vann vinningin ! Þessi vinningur var hæsti lotto vinningur í sögu evrópu. Með þessum orðum meina ég bara í evrópu. Gætiru ýmindað þér hvað þú myndir gera með 8800 miljónir? Ég myndi taka þínar 200 millur og skeina mér með þeim ;)

Re: Nbc - Drama kemur í verslanir á föstudaginn

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já ok cool takk. Ég ætla kíkja í brim næst þegar ég er í rvk og kaupa þennan disk.

Re: Nbc - Drama kemur í verslanir á föstudaginn

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Flott. En ein spurning. Hvað fáið þið mikið í vasan fyrir einn disk sem þið seljið? Ef þú svarar þessu þá skal ég kaupa hann. Og afhverju seljið þið hann ekki sjálfir? Þegar Fálkanir í kef gáfu út diska þá seldu þeir í búðum og seldu sjálfir. Hljóta græða meir á því að selja hann sjálfir? Allt sem ég segi hér fyrir ofan hefur engan tilgang. Þetta er allt bara forvitni sem mig langar að svala.

Re: DV!!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hehee já það gerði ég ekki ! :o

Re: DV!!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég misþýrmdi skordýrum og venjulegum dýrum í æsku ! :o En ég er líka á móti dv. Hvað segir það um mig? :o

Re: DV!!!!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
HAHAHAHA. Eða nota sem klósettpappír !

RE: When do you know something is wrong?

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
:)

Re: Íran og kjarnorka...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hahaha stórkostlegt. Við vorum að tala um það sem er að gerast í Iran. Svo kemur forseti landsins með þessi yndislegu comment um að þurka eigi út Ísrael. Þú hlýtur nú að vita afhverju þeir þorðu að segja þetta er það ekki? :) Samt já mjög leiðinlegt að þetta skuli vera svona. Ég bara vona fyrir hönd allra í heiminum að rússar hætti að styðja þá eftir þetta comment. Því ef þeir gera það ekki þá er augljóst að styttra er í WW3 en sumir vilja trúa.

Re: 50Cent Bulletproof

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já okay afsakið :)

Re: 50Cent Bulletproof

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Alltaf gaman að hafa leiðinlegan admin. Einhver sem segir einhvað um einhvað þegar hann ætti frekar að þegja. Hvað í andskotanum ertu að skjóta á það sem ég er að upplýsa? Augljóslega vita ekki allir af þessu því ég veit það ekki. Og ef ég veit það ekki þá er pott þétt einhver annar sem veit það ekki.

Re: 50Cent Bulletproof

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já lang fyrst hér allavega. Augljóslega að þessi lelegi admin er ekki að standa fyrir sínu. Æjj úps ert það ekki þú?

Re: Íran og kjarnorka...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já okay. Ég veit ekki hvort þú hafir lesið mikið um Pútin en ég hef gert það og ég fylgist með Rússlandi jafn mikið og þú fylgist með USA. Pútin er EX KGB gaur. Þessi maður er RUGLAÐUR ! og hann hefur það sem Bandaríkjamenn myndu kalla “BALLS” Og ég horfði á upptöku þar sem hann sagði á blaðamannafundi ef það yrði einhvað gert við Íran þá myndu þeir gera það að sínu vandamáli. Og Pútin miðað við hvað hann er ruglaður þá trúi ég því að hann myndi gera einhvað. Hvort sem það er að senda...

Re: Íran og kjarnorka...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Akkurat, En það er næstum sama með Íran. Að ráðast á Íran er einsog að fara í Rússland. Þetta er mjög leiðinleg aðstaða. Tvo lönd að rífast. Og bæði hafa þau stórveldi bakvið sig.

Re: Íran og kjarnorka...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Auðvitað væri best fyrir heimin ef Íranar myndu hætta við þetta. Eða að Ísraelar sprengi nokkra sér valda staði. En það virðist vera að Íranar vita hverjir þeir hafa í bakinu á sér. Íran er einsog lítill gaur sem á stóran bróður sem hann veit að muni styðja sig og er þess vegna að ógna öðrum og gera það sem hann vill. Íranar vita að Rússar styðja þá. Þess vegna ætla Íranar að gera það sem þeir eru að gera. Þetta er einsog vítahringur. Sem Íranar stjórna. Með því að segja “Stjórna” þá meina...

Re: Íran og kjarnorka...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já maður getur ómögulega vitað það :)

Re: Íran og kjarnorka...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Varðandi Israel og Íran. Ef Israel gerir einhvað þá gera Rússar einhvað. Og ef Rússar gera einhvað þá gera USA einhvað. Og ef Rússar og USA fara í hvort annað þá er það byrjað. Rússar styðja Íran 100% Einsog þú ættir að vita þar sem þú virðist vita svolitið mikið um það sem er að gerast í heiminum í dag þá eru Rússar að hjálpa þeim að byggja kjarnorkurver. Rússar eru að selja þeim byssur. Ef einhvað er gert við Íran þá gera Rússar einhvað í því. Samt varðandi spádómin. Það er furðuleg...

Re: Íran og kjarnorka...

í Deiglan fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er soldið langt síðan síðasta heimstyrjöld var. En veistu ég er smá sammála þér. Það ætti ekki að útrýma heilu landi bara útaf því að maður hatar það. En ég tel að heimstyrjöld sé á næstunni og það sé ekki hægt að flýja það. Til hvers að reyna koma í veg fyrir hið óumflýjanlega. Það var spáð að árið 2000 myndi heimurinn enda. Ég held að þessi spádómur hafi verið miskilin. Því 2000 nær til 2010. Og ég sjálfur eins heimskulegt og þetta lítur út, fyrir ykkur, trúi því að innan við fimm ár...

Re: Íslenskur SP 1.per skotleikur

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
AHHHHHHHHHHHHAHAHAHAHA snilld ! Samt já fullur af göllum. Fyrir fram vitað að forritarar verða ekki bestir í fyrstu tilraun skiluru :) En gott hjá þér ! And keep up the good work !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok