Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dyrlingur
Dyrlingur Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
394 stig

Re: Brutal

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Ok ætla bara vera hreinskilinn. Þegar ég segi eitthvað sem mér finnst fyndið skrifa ég “Haha” eða “Hahaha” eftirá. Ef það stendur ekki eftirá, Þá finnst mér það ekki fyndið. Og er ekki ætlað til að hlæja að. Leiðinlegt að þú skulir miskilja myndir mínar. Skil samt ekki hvernig þú getur það því það er ekkert fyndið við þessa mynd né orðin undir þessari mynd.

Re: Brutal

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Segi bara. Wtf???

RE: FRUMTÖLUR?!

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum
Tekið úr Íslensk Orðabók. Frum|tala KVK, 1 mál/bragfr. grunntala, tala notuð í talnaröð þegar talið er (t.d. einn(1), sex(6), fjórtán(14)) sbr. raðtala. 2 stærðfr. Prímtala.

RE: Íslenska ríkið er að standa sig maður!

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum
Búinn að horfa á báðar ;)

RE: Afhverju vill IMF lána Íslandi?

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum
Hahaha töff. En nei takk samt =)

RE: Afhverju vill IMF lána Íslandi?

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum
Lestu undirskrift mína á þessu svari =D

RE: egsdgfvhdfasrd

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum
Psycho

Re: Douchebag

í Tíska & útlit fyrir 16 árum
Alltof fyndið :)

Re: honor

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Alchemy, Að búa til earthstorm diamond. Gaf mér á sínum tíma 100-150g á dag. Þar sem er eitthvað 21 tíma cd á þessu. Er að vona það verði eitthvað svipað í WOTLK. Og að kaupa “Mats” Fyrir þetta er einsog að kaupa fyrir x2 Earthstorm Diamonds. Og selja fyrir svona 10-20. Fer eftir því hvort þú færð fleiri en eitt. En sá buisness er auðvitað búinn núna. Helv, WOTLK handan við hornið.

Re: World of warcraft

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
http://www.wowjutsu.com/eu/agamaggan/ Og ef þú ert ally :) Þá já við sjáum oft pósta á wow forums að fólk að væla yfir því að við drepum það. PVP server. Deal with it.

Re: Í tilefni fyrri myndar

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Ye right, Einu ári seinna og þér leiðist. Og þeir fara upp einn og einn ;)

Re: World of warcraft

í Blizzard leikir fyrir 16 árum
Nei mar, Þú skrifaðir ekki “this is what what!?” Þú skrifaðir “this is what what?!” :) Ahhhahahhahaha erum við ekki öll fyndin á hugi.is?

RE: breytt mynd

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 1 mánuði
Töff mynd. Veit ekki afhverju ég sé kreppa úr henni hehehe.

Re: Onyxia beibið 2mannað

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég tók Onyxia með hugarorkunni.

Re: Retri Paladins 2v2

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
gz

Re: Arenaftw nr2

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Veistu fyrigefðu ég gleymdi einu. Var að spila á lvl 40 paladin mínum og þá kom þessi lvl 70 s2 warrior og drap mig. Það er Class/Gear/Luck/Keybind/Lvl. Það er þó rétt hjá þér. Þegar er komið í alvöru rating þá þarf skills. En það þarf líka, Luck/Gear/class.

Re: Arenaftw nr2

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Nei þá er það 0% skills. Og 100% Luck/Gear/Class/Keybind.

Re: ég

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ahhhhhhhahahahahahaha góður! Góðir meina ég!

Re: ég

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Höfundur: senseikelti - senseiHagljel 9. október 2008 - 17:42 Skoða í nýjum glugga Fyrra álit Svara geðveikt flott, heitur gaur ;D - senseiWinnfield 9. október 2008 - 17:45 Skoða í nýjum glugga Fyrra álit Svara Fawking awesome, heitur gjaurari maður sjeeet. Innsendandi, Og fyrstu tvö svörin. Grunsamlegt?

Re: Arenaftw nr2

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Einsog ég sagði. Bara að væla :) Nvm tho. Cya.

Re: Arenaftw nr2

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Númer eitt. Þá er world of warcraft 95% Gear/Luck/Class. 5% skills. Ég er bara mjög óheppinn. Og er löngu skít sama um eitthvað rusl s3/s4 shoulders. Svolítið gaman að vera spila arena með 1734 rating og mæta x2 rogues með titil “Gladiator” sem taka út druid healerinn minn á innan við 10 secondur. Svo græða þeir bara 5-7 stig á því. Eftir svona 20-40 svipaða leiki og þetta sættir maður við sig að maður er bara mjög óheppinn í þessum leik. GM attacking. Og ástæðan fyrir því að ég sagði “Væla”...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok