Það er langt síðan ég fann tilgang lífsins. Einn, fjölga sér. Tveir, Hafa áhríf á heiminn/Lífið. Þrír, Skilja einhvað eftir sem heimurinn/lífið getur notað. - Einn er auðvitað lykil tilgangur lífsins. Ef enginn fjölgar sér þá er ekkert líf. Einfalt. Tveir, Að hafa áhríf á lífið, Framtíðina. Forsetar, Keisarar, Kóngar. Þeir leiða lífið í rétta átt. Jesú er líka í þessum flokki.(Hvort sem Jesú er álfa saga eða ekki) Biblíu hugmyndin er ætluð til þess að kenna fólki að lifa, Elska, og virða...