Það er ekki gáfulegt að æfa tvo vöðvahópa á dag. Þú ert ekki með nóg blóð í líkamanum til þess að láta allt blóðið flæða í lappinar og hendurnar í einu og eins með hina vöðvana. Þú græðir mest á því að taka þetta rétt. Svindlarar svindla bara á sjálfum sér. Og það bitnar á líkamanum. Mitt prógram. Mán: Brjóst, Þri:Bak, Mið:Axlir, Fim:Lappir, Fös:hendur, Og svo býst ég við að þú vitir að þú getur “Brennt” vöðva einsog fitu.