Eitt enn, Það eru tvö öskur sem þú heyrir rétt fyrir árekstur. Það er öskrið í dekkjunum þegar þú bremsar. Og það er öskrið í flautunni hjá annað hvort þér eða hinum. Og ef þú ert að keyra beint í smettið á öðrum bíl, Sem er mjög ólíklegt. Þá flautar hann. Trúðu mér, Ég var á um 100 km hraða á reykjanesbrautinni þegar ég vaknaði inná öðrum vegarhelming. Ég vaknaði útaf flautinu sem hinn bílinn gaf. Ég sofnaði undir stýri. En ég klessti ekki á. Því hinn bílinn beygði frá. En svona 5 km seinna...