Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dyrlingur
Dyrlingur Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
394 stig

Takk (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Einar Haukur Sigurjónsson. Þakkar allan stuðning sem hann hefur fengið á leið sinni í gegnum helvíti. Þessi löngu dimmu göng sem aldrei ætluðu að enda. Ég þakka fjölskyldu minni. Ég þakka þeim fáu vinum mínum sem en standa með mér í dag. Ég þakka vandamönnum. Ég þakka ykkur lesendur. Alltaf þegar allt var að fara til helvítis átti ég alltaf mína blog síðu að snúa til. Til að reyna létta af sálu minni. Ég er þakklátur fyrir líf mitt, Og lífið sem ég hef lifað. Það sem ég hef gengið í gegnum...

Var að elda (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Var að elda í fyrsta skiptið í þessu húsi. Hef bara verið að borða, Samlokur, Kóko puffs, Honey nut cherios. Það dæmi. En var núna að elda bakaðar baunir, pulsur og kartöflumús. Svo gott. Hehehehehe. Plús var að drekka vatn úr ískápnum með klaka. Já… Hef ekkert að gera annað en að blogga um að ég var að elda. Enda kemur ekki sjónvarpið til mín fyrr en í næstu viku. Og lítið fyrir mig að gera á meðan. En það var ágætt að elda í þessu húsi. Span hellur, Var svo fljótt að vera tilbúið.

Virðist skána fljótt (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Svaf bara mjög vel í nótt, Sofnaði um 12:00 og vaknaði 06:00 vildi ekki fara framúr. Ætlaði að reyna sofna aftur. Gat það ekki. Er núna ný búinn að borða skyr og drekka mjólk. Hvað vantar núna í húsið mitt? Rásirnar mínar, Var að panta um daginn áskrift af sjónvarp símans. Er að ganga eitthvað hægt. Eina sem ég get gert hérna er að hanga í tölvunni. :P En gekk bara ágætlega í matinu mínu í gær. Held ég, Fannst samt vera svolítið leiðandi spurningar. Dæmi “Var þér ekki íllt í bakinu þá?” Í...

Þetta er smá óþægilegt (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ætla viðurkenna það. Mér finnst þetta furðulegt og óþægilegt. Maður hefur lifað síðustu 25 árin í húsi með öðru fólki. Maður fór að sofa þá voru aðrar persónur í sama húsi. Maður vaknaði þá voru aðrar persónur í sama húsi. Og ég verð að viðurkenna þetta er mjög óþægilegt, Ég vona þetta sé bara svona til að byrja með. En að búa í 200fm einbýlishúsi aleinn. Er mjög óþægilegt, Jú ég fæ gesti, Já ég fer í heimsókn. Búinn að fara smá í heimsókn og svona í dag. En einsog núna. Er maður aleinn....

Fyrsta nóttin (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já, Fyrsta nóttin. Hvað er svona merkilegt við það? Afhverju ætlaru að búa til heila blog færslu bara um fyrstu nóttina þína? Ég skal segja ykkur það. Oki, Ég fór í bað ógurlega flottur í gær. Fékk mér þetta nudd. Slakaði á. Var svo þreyttur að ég hefði getað sofnað í baðinu. En það gerðist ekki. Fór uppúr. Þurrkaði mér. Gekk um húsið slökkti á öllum ljósum. Lokaðu öllum herbergjum. “Auka herbergjum.” Var samt með opið inná gang, Og inní stofu/eldhús. Og lagðist uppí rúm. Var að sofna....

Er svo þreyttur (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hahaha, Já búinn að vera að í allan dag. Er að koma smá mynd á húsið. Samt allt í drasli. Sit núna butt naked í “Skrifstofu-Lærdómsherberginu” Mínu að hlusta á vatnið renna í baðið. Tekur svo langan tíma! Er að fara prófa þetta “Baðkar-Pott” með nuddi og öllu. Er að launa sjálfum mér fyrir allt erfiðið í dag. Fer svo að sofa eftir það. Enda stór dagur á morgun. Halda áfram að setja húsið upp, Húsgögn og svona. Og fara í MAT!!! Meta skaða minn útaf bílslysinu mínu. Er alveg fucked up. Alltaf...

Olían á Íslandi! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Allir svo spenntir, Olían á Íslandi. Verið að segja við séum að verða Olíu ríki. Ohhh næs, Verðum svo rík þjóð. Eða hvað? 5 ár fram í tíman. Þá er heimurinn búinn að færa sig uppá skaftið, Og allir eiga vera not “Rafmagns bíla” Útlendingar hóta sniðganga vörur okkar því við viljum ekki “Get with the program.” Einsog útaf hvalveiðum okkar. Áhugavert að lönd, fólk. Sem framleiða Olíu og menga veröld okkar með olíu notkun eru að væla yfir því að við drepum hvali. Við erum að rústa þessari...

Er pakkari, Ekki prakkari :) (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hehehehehe er svo stoltur af þessari settningu. “Er pakkari, Ekki prakkari :)” Verður að vera með broskall líka. En já er búinn að vera á fullu að pakka í gær og í dag. Fer ekki að lyfta í dag, Örugglega ekki heldur á morgun. Mun bara lítið lyfta þessa viku. Enda mjög mikið að gerast. Ótrulegt en satt… 1 Apríl, Flyt ég að heiman. 2 Apríl á ég að mæta í mat. =)=)=)=) Já var að fá email frá lögfræðingi mínum sem sér um mál fyrir mig. Að ég á að mæta í mat. Það þýðir, Ef ég fæ ekki deja vu. Að...

Yes man (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Er að horfa á Yes Man, Alltof fyndin mynd. Kannski eitthvað sem ég hefði átt að prófa fyrir nokkrum árum. Hefði verið fyndið! Samt ekki… Ég virðist vera tognaður í hálsinum. Aftur, Þetta gerist því miður oft. Misjafnlega mikið samt. Stundum get ég ekki hreyft hausinn. Stundum get ég hreyft hann en á bágt. Þetta er því miður skaði sem fylgir mér. Ég mun þurfa kljást við þetta þangað til ég yfirgef þennan líkama. Að togna reglulega. Er með veikan háls, Veikt bak. Ein vitlaus hreyfing og ég...

Er svo að fýla þetta (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, Er alveg að fýla þetta á fullu. Búinn að skrifa undir leigusamning og svona. Búinn að fá eintak af því. Þinglýsi samningnum 1 Apríl. Því þá flyt ég. Þá tek ég við eigninni. Buinn að borga leiguna fyrirfram. Allt tilbúið. Svo falleg eign. Bakgarðurinn hefur stórt “Tún” svo kemur fjara. Yndislegt. Á eftir að vera svo róandi fyrir mig að vera þarna. Þetta er bara fullkomið hús fyrir mig. Og maður er byrjaður að taka eftir hlutum sem maður tók sem sjálfsögðum hlut fyrir. Til að byrja með,...

Einar hagfræðingur (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
8 dagar þangað til ég flyt, Get ekki hætt að hugsa um það. Ætla búa þarna lengi. Mun búa þarna yfir sumarið! Vááá það á eftir að verða GEÐVEIKT!!! Loksins kemur sumar til mín. Eftir mörg ár af helvíti. Ætla búa þarna á meðan ég er í skólanum :) Svo eftir x mörg ár flyt ég annað. En ég á eftir að njóta mín svo þarna! Mun ganga svo vel í skólanum. Vááá ég bara sé það fyrir! Og á endanum verð ég Einar Hagfræðingur. Og bjarga heiminum frá íllu. Hehehehehehe ;) Eða gera heiminn betri. Er með svo...

Litli vængbrotni fuglinn loks að yfirgefa hreiðrið (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Get ekki beðið. Hugsa svo mikið um það. Loksins. Tími til kominn. 25 ára gamall. Ahhh sheeet. Yehhhh. En eitt sem ég vill tjá mig aðeins um. http://www.visir.is/article/20090322/FRETTIR01/937812593/-1 Já… Fólk er virkilega að vorkenna þér fyrir að fá 15 mánaða fangelsisdóm fyrir 3 líkamsárásir. Handrukkun, Hótanir, Líkamsmeiðingar. Og þegar kemur að því að maður þekkir dómara sem “Hinn grimmi.” Þá á maður að vita að maður er á vitlausum stað í lífinu. Ekki nema maður sé naut heimskur. Finnst...

Yes! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Er að horfa á ræðu með Steingrím J Sigfússon á landsfundi Vinstri græna í fréttunum. Þar er hann að ráðast á sjálfstæðisflokkinn. Áhugavert að sjá hann segja að Sjálstæðisflokkurinn ber alla ábyrgðina. Og er að troða öllu á þá. Nú rétt fyrir kosningar. Í gær var Hagfræðingur eða eitthvað í fréttunum. Einhver formaður “Samtaka atvinnulífs”. Man ekki alveg en hann talaði um stýrivaxtalækkunina í gær. Það var bara lækkað um 1 prósent. Og hann nefndi, Það er komin ný stjórn, Nýr...

Ég er að breytast (3 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég er að breytast. Sem lífvera. Ég á “Erki” óvini. Menn sem mig langar að standa yfir og taka af lífi. En það er komin breyting í mig. Í kringum mig. Ég er að sleppa stjórn á sjálfum mér. Og er að leyfa æðri máttarvöld taka stjórnina. Ég stefni nefnilega annað núna. Ég ætla gera heiminum gott. Ekki íllt. Og þá eru mínar mannlegu tilfinningar einsog biturleiki, reiði og því um líkt sleppt. Ég hef þessar tilfinningar, En ég mun ekki eiga þær. Sem sagt, Þegar ég er bitur, Reiður. Segi ég “Mér...

Þetta var ágætt (2 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Var að horfa á myninda Quarantine, Seint í nótt. Slökkt inní herbergi. Lokað. Aleinn. Undir sæng. DJÖFULL VAR ÞAÐ SCARY!!!!!!!! Hahahahahahaha, Var svo viss um að ég myndi fá martröð. En svaf bara ágætlega. En vá, Þetta er mynd sem ég mæli með að þið sjáið ef þið hafið ekki seð hana. Og ég mæli með að þið séuð inní lokuðu dimmu herbergi ALEIN! Ég vissi lítið um þessa mynd ætlaði bara glápa á eitthverja mynd áður en ég færi að sofa. Átti að “Svæfa” mig. Sem sagt gera mig svo þreyttan að ég...

Bæ bæ kæra þjóð!!! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Herru, Er að fara lyfta á morgun. Eftir að hafa tekið mér viku pásu. Hvíla líkama minn og svona. Ætti að vera nautsterkur á morgun! Ætla reyna aftur 140kg í bekk. Eins gott að þetta fari upp! Verð! VERÐ!!!! Ætti nú að geta það þar sem maður er búinn að vera í smá hvíld. Annars eru áætlanir sem ná yfir 5000 daga fram í tíman að verða flottari og flottari. Skóla, Háskóla. All that shit :D Verður fyndið fyrsta daginn sem ég mun labba inní Háskóla. Á örugglega eftir að þurfa reyna halda inní mér...

Núbbar (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Góða kvöldið. Það er Laugardagskvöld. Hvað eruði þið að gera? Ég skal segja ykkur hvað ég er að gera. Ég sit við tölvuna og er að skrifa þessa blog færslu á meðan ég er að horfa á Resident Evil 2 á stöð eitt. Er ekki alveg að fíla þessa mynd þess vegna er ég frekar að horfa á tölvuskjá skrifandi tilgangslausa blog færslu því ég hef ekkert að skrifa um einsog er. Ég er að vonast eftir því að eitthvað kveikni í mér á meðan ég er að skrifa, Einsog svo oft gerist. Byrja ég að skrifa eitt og...

Ég var að smíða grúppu á Facebook sem ykkur er boðið í (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ykkur er boðið að joina grúppuna mína á Facebook. http://www.facebook.com/home.php#/group.php?gid=57093341444&ref=mf Verið hluti af því sem gerist á Íslandi. Ekki sitja bara og væla.

Það er verið að heilaþvo ykkur. (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Vona bara þið séuð greindari en það. Fyrir hönd Ríkisstjórn Íslands bað Jóhanna Sigurðardóttir núverandi forsetisráðherra Breiðarvíkurdrengina afsökunar á meðferð þeirra. Hvar er mín afsökun? Íslenska ríkið ber líka ábyrgð á þjáningum sem ég hef lifað við. Þarf að lifa við í mörg ár. Mörg geðræn vandamál er að rekja til þess sem Íslenska ríkið ber ábyrgð á. Tveir varnarliðsmenn stúngu mig fimm hnífstúngum. En það er málið. Þeim er skít sama, Skiptir ekki máli hverjir stjórna þessu landi. Það...

Já hvar er ég? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Bara hanga hérna heima í þunglyndinu ekkert merkilegt að gerast. Allavega er ennþá á lífi;) Er því miður kominn í viku pásu frá ræktinni. Afhverju? Því að það á víst að taka pásur einusinni og einusinni og ég hef ekki tekið mína síðan í sumar í fyrra. En ætla leyfa mér að slaka á í eina viku. Mæti ferskur á Mánudag. En gallinn við það að ég taki mér pásu, Þá fer ég í svo þvílíkt þunglyndi! Alveg hvað maður er háður þessu. Ætla bara reyna slaka á.

Trúi þessu ekki! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Trúi ekki að ég sé að vakna um fimm til hálf sex. Fór að sofa 12 og ætlaði að sofa “VEL” Ætlaði að sofa út, Til 10:00. Nei þá vaknar maður svona snemma. Og get ekki sofnað aftur því ég er ekkert þreyttur. Fuckit mar, DÍSES!!!! Helvítis human form. Dreymdi skritinn draum. Hann var eitthvað það að ég átti kærustu, Og ég var úti á röltinu að kvöldi til. Ógurlega rómantískt. Og einhver hópur af svertingjum með grímur og hafnaboltakylfur komu og voru að reyna meiða okkur. Við auðvitað vorum að...

Ég er svo fucking heppinn það er furðulegt! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég er oft að fá email um að ég vinn í lottó. “YOU HAVE WON ONE MILLION POUNDS IN THE ON GOING UK NATIONAL LOTTERY, FOR MORE INFORMATIONS. CONTACT E-MAIL ON: barrwoodgate@j-mail.info ONLY E-MAIL SENT HERE barrwoodgate@j-mail.info WILL BE ACKNOWLEDGED.” Mar er svo hrikalega heppinn alltaf. Díses. Ég verð bara redda mér pening til að leysa vinningana mína út. Er þakki bara?

Yes... (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Yes. Er mjög íllt í bakinu. Vill einhver taka þessa helvítis hnífa sem eru þarna í mér? Hihihihihi. Er að fara á djammið á Laugardag. Er ennþá að ákveða hvort ég muni drekka eða ekki. Það verður frítt áfengi. Ætla bara mæta þarna… Og sjá til. Það er það skemmtilega við að lyfta. Maður vill ekki drekka. Því þá er maður að vinna gegn árangri sínum í ræktinni. Alveg heila viku aftur í tíman. Þess vegna mæli ég með að allir byrji að stunda líkamsrækt á fullu og hætti að drekka. Það er ekkert...

Fólk sem sendir "Vírus-Linka" á MSN eru með kynsjúkdóma!!! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, Maður er að slaka á þegar maður fær skilaboð á MSN. Maður hugsar með sér, “Hey ég á vini.” Stendur upp og athugar hver sendir manni skilaboð. Naujj!!! Þessi persóna. Maður klikkar á hann og opnar. Og þá eru bara skilaboð sem eru að segja mér að opna eitthvern “Link” einsog maður sé það heimskur. En, Því miður er fólk mjög heimskt. Miðað við hvað margir eru alltaf að senda mér þessa vírus linka. Þannig… Niðurstaðan er sú. Að þeir sem senda vírus-linka eru með kynsjúkdóm. Yes (y) I need my...

Er íllt í bakinu (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já mér er íllt í bakinu. Alveg að drepast. Og er því núna bara að slaka á og horfa á Jón Pál “Ekkert mál” Í rólegheitunum. Takk fyrir að spyrja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok