Já var að horfa á fréttirnar og nú eru víst mörg stór ríki tengd norður pólnum að reyna eigna sér landsvæði þar því það er víst mikil olía þar að bíða eftir að láta mjólka sig. Rússland, Danmörk, Kanada. Og auðvitað Bandaríkin með sitt littla svæði að reyna troða löpp sinni inní þetta allt. Ekkert nýtt. Enn spá í því, Nú ætla þessi ríki að eigna sér svæði þarna til að geta farið að bora eftir olíu. Ég er ekki umhverfissinni, hvað sem það er kallað. Enn… “Hallo, það er árið 2007, Hvenær...