Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dyrlingur
Dyrlingur Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
394 stig

Er með hníf í bakinu (2 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hahaha flott topic. En ekki satt. Málið er að mér er mjög íllt í bakinu. Og besta lýsing á sársaukanum er að ég er með hníf neðalega inní bakinu á mér. Nei, Enginn sveik mig. Allavega vona ég ekki. Kannski ég ætti bara að kíkja í spegil og athuga hvort það sé virkilega hnífur í bakinu á mér. Hihihi. Nei ég fór ekki að lyfta í gær, Og ekki í dag. Enda get ég lítið verið að lyfta á meðan ég er að kveljast. Líkami minn er svo furðulegur. Vá, Ég var að reyna fara sofa í gær. Og stundum fer...

Menningarnótt (2 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hverjum hlakkar til? Mér og? Ykkur? Hahaha :D Auðvitað. Ég og vinir mínir höfum ákveðið að fara niðrí bæ um menningarnótt. Þeir munu djamma, Og ég mun djamma edrú. Þar sem við vitum að Einar, Ég neyti ekki drasl. Hvort sem það eru fíkniefni eða áfengi. Ekkert svokallað eitur fær að fljóta um minn líkama. Líkami minn framleiðir nóg af því sjálfur. Þá verð ég þarna á röltinu edrú. Chillaður á því. Og ef einhver mongólíti reynir að hnífa mig. Yfirbuga ég hann brýt á honum hálsin. Slít svo af...

Hahahahahahahaha :D (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hahahahahahahaha :D

When all is lost you still can rely on your hopes and dreams (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að vera fela mig í höfðinu á mér í dag. Á mínum fallega stað. Að slaka á. Ahh, Var að mála hús. Eða teikna drauma hús. Það er svo fallegt. Ég skal koma með smá lýsingu á því. Húsið er tveggja hæða mjög simple kassa hús. Saman við húsið er tvöfaldur bílskúr. Sem fer úr kassanum. Húsið yrði því eitthvernvegin svona, ..I Púnktarnir er bílskúrinn. Og I er húsið. Teiknið það upp í höfðinu á ykkur. Þið eruð að horfa á húsið ofan frá. ..I Á fyrstu hæð er bara venjulegt hús. Borðstofa,...

Muna hugsa jákvætt (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Einsog þið hafið eflaust tekið eftir hef ég verið mjög neikvæður undanfarið. Enda hefur lífið verið að taka mikið á andlega. Þolimæði mín hefur verið lítil í sumar. Mjög mikið reiður. Pirraður. Og þunglyndur. Og ég gleymdi að hugsa jákvætt. Og leyfði því neikvæðum hugsunum að drekkja mér. Hinsvegar ákvað ég í gær að reyna byrja hugsa jákvætt aftur. Því það er holt og gott. Ákvað að horfa á “The Secret” aftur í morgun. Til að hjálpa mér að kveikja á jákvæðum hugsunum mínum aftur. Að þakka...

We are staring evil in the eye (2 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
“We are staring evil in the eye” Sagði forseti Georgíu um Rússland í dag. USA styður Georgíu. Ekki Rússland. Þó svo að Georgía byrjaði þetta. Með að ráðast gegn Rússum í Georgíu. Mér finnst svo áhugavert að sjá hvað þau misnota stöðu sína í fjölmiðlum. Svo finnst fólki furðulegt að Rússar skjóta á fréttamenn? Þeir vita sama hvað verður gert þá munu fréttinar verða gerðar gegn þeim. Rússland er ekki evil. Ég þekki evil. USA er evil. Pure fucking evil. Og sanna það bara enn einusinni hvernig...

Góður dagur í dag (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Alveg furðulega góður dagur í dag. Ég var mjög rólegur. Og þægilegur í dag. Mjög mikill innri friður. Kannski blog færsla mín í gær gerði það að verkum? Hver veit. Kannski vann ég bara stríðið? Eða kannski er þetta einsog alltaf. Fæ stundum einn og einn góðan dag. =) En það hefur vakið athygli mína. Þegar ég fór að hugsa um blog færslur mínar yfir sumarið. Hvað erum við búin að sjá mikið af? Ég er svo flottur. Ég er svo sterkur. Líkami minn er svo flottur. Ég mun verða flottari. Ég er...

Evil changes everybody (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég get orðið hershöfðingi í himnaríki eða þræll í helvíti. Um daginn áttaði ég mig á því afhverju það er verið að prófa mig. Afhverju það er verið að þrýsta á mig. Brjóta mig niður. Þetta innra stríð inní mér. Flóð af ógeðslegum hugsunum. Endalaus eldur brennandi inní mér. Reiði, Hatur. Afhverju? Því ég get orðið hershöfðingi í himnaríki eða þræll í helvíti. Skoðum líf mitt, Freistingar. Veikur hugur. Drengur sem gerir það sem hugur hans segir honum að gera. Í raun er ég ekkert öðvrísi en...

Stóra planið (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Var að horfa á þessa mynd. Hún er mjög góð. “Maggi minn, Er þetta löng saga hjá þér? Stökktu nú og náðu í kex. Það er enginn að hlusta á þig.” Hahahahahahahahahahahahahaha. Davíð litli handrukkarinn hækkar um tign. Hahahahaha alltof fyndið =) Annars er maginn minn svo flottur. Var að stara á hann í spegli í dag. Hlakka mjög til eftir tvær vikur. Byrjað að sjást magavöðvar og svona =) Hlakka svo til að sjá árangurinn eftir tvær vikur. Af hardcore training. Magalæfingum. Já stutt blog færsla....

Smá breyting (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hef ákveðið að gera smá breytingu á áætlum mínum í að ná í líkama minn. Fyrir um mánuði síðan ákvað ég að byrja brenna á fullu. En samt viðhalda styrk mínum við að lyfta. Og það hefur virkað ágætlega en ekki jafnvel og ég var að vona. Maginn minn er orðinn flottur. En ekki einsog ég vill að hann sé. Þannig áætlanir mínar núna næstu tvær til fjórar vikur eru að vinna mikið í maganum. Í staðinn fyrir að fara á æfingu og brenna og lyfta. Hef ég ákveðið að fara á æfingu, brenna og lyfta. Og ætla...

Læðist í skuggaheimi (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Dýrlingur læðist í skuggaheimi. Já erum við ekki öll búin að vera fylgjast með stríðinu í Georgíu? Verð að viðurkenna ég er mjög ósáttur með aðgerðir Rússa. En, Þeir hafa ennþá mína fulla virðingu og stuðning. Það sem ég er mest ósáttur við þó er að við vitum að Rússland er VELDI. Eitt af stórveldum okkar jarðar. Og þeir gera einsog USA. Ráðast inní eitthvað pínulítið varnalaust rusl land. Það er það sem er að angra mig. Því ég sé þetta svona, Einsog ég að verða 25 ára gamall. Um 110kg....

Að slaka á (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er að slaka á og reyna safna kröftum. Ég ákvað að fara lítið að lyfta þessa viku. Enda var frí á mánudag. Eða lokað. Þannig ég ákvað bara vera slakur þessa viku. Og mætti bara tvisvar. Þriðjudag, Og Miðvikudag. En í gær og í dag ætla ég ekki að mæta. Og er bara reyna slaka á. Ég er búinn að vera alveg á fullu í svo langan tíma að lyfta og lyfta. Ég bara vill gefa líkama mínum smá frí. En auðvitað mæti ég næstu viku fulla. Því ég hef ekki ennþá náð settu markmiði. Þó ég sé kominn mjög...

Ekki hafa áhyggjur (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Elsku Einar minn. Ekki vera hafa áhyggjur af lífinu. Framtíðinni. Við ætlum þér gott líf. Við munum styðja þig og standa með þér. Líf þitt gengur þér í hag. Þó svo að það taki smá tíma að verða. Vertu þolimóður. Og ekki hafa áhyggur. Reyndu að hafa stjórn á reiði þinni. Hún gerir aðeins sjálfum þér íllt. Mundu að hugsa jákvætt. Brosa. Þegar við töluðumst saman síðast varstu full tilbúinn að lifa þessu lífi. Eins erfitt og það yrði og hefur verið. Þraukaðu, Vertu þolimóður. Þú veist að það...

Fyrirsögn: (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Alltof oft hef ég óskað þess að ég hafi dáið daginn sem ég var stúnginn. En ég lifði dag fyrir dag, Með von í höfði mér. Að dag einn. Mun lífið verða yndislegt. Dag einn. Mun ég fá að lifa góða lífinu. Dag einn… Þegar ég var að drukkna í reiði og þunglyndi. Sem engin lífvera á að þurfa ganga í gegnum. Oft þegar ég var að íhuga auðveldu leiðina út úr þessu helvíti. Átti ég alltaf lítið horn í hausnum á mér. Falið fyrir íllskunni inní mér. Falið fyrir öllu eitrinu. Þessi litla von. Að dag einn...

Hvað er að gerast í heiminum í dag? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þessi blog færsla mun innihalda bull. Rugl. Lesið með fyrirvara. Við erum búin að vera sjá mikið ofbeldi í fréttunum undanfarið um heim allan. Í Bretlandi voru tveir franskir nemendur stúngnir til bana. Yfir 100 hnífstúngur. Í Kanada var maður sem réðist á ungan mann og stakk hann yfir 60 sinnum og skar svo af honum höfuðið. Í suður Ameríku, Man ekki hvar. Stakk einhver gaur breska stúlku til bana. Svo nú í Grikklandi stakk maður konu sína til bana og skar af henni höfuðið og gekk um með það...

Verslunarmannahelgi (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég ákvað að skella mér í smá ferðalag um verslunarmannahelgina. Og tjaldaði i Lower City.

Shame on you! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það eru virkilega fólk að skoða síðuna mína í dag. http://dyrlingur.blogcentral.is/ Ég var að búast við svona um 10-15. En það er mikið mikið mikið meira en það. Sem fær mig til að vilja skamma ykkur! =) Þið eigið að vera slaka á eitthversstaðar útá landi í tjaldi! Taka því rólega í náttúrunni. Langt í frá tækni og tölvum. Langt í frá minni blog síðu. Langt í frá mínu röfli =) Skamm skamm. En manni virkilega líður smá vel að fólk skuli vera kíkja inná blog síðuna mína um verslunarmannahelgi....

To reach the top you first have to find the bottom (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Til að geta klifið á toppinn verðuru fyrst að komast að bottninum. Þetta sagði ég við sjálfan mig i mörg ár. Þar til ég gleymdi þessari settningu. En hún poppaði uppí hausinn á mér rétt áðan. Þegar ég var að horfa á Discovery channel og var verið að tala um að einhver persóna “Reached the bottom” Maður er að reyna klífa á toppinn. Btw, Ég var að standa fyrir framan spegil í gær. Að skoða maga minn. Hann er að verða svo flottur. Byrjaður að vera skorinn og flottur. Þarf bara vinna smá meira í...

Furðulegur dagur í gær (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hafiði eitthvern tíman upplifað dag þar sem allt virkilega gengur ykkur í hag? Ég átti minn fyrsta dag í gær í mörg ár. Þar sem ég var svo friðsæll inní mér. Rólegur. Ekki reiður. Ekki þungur. Ekki bitur. Og allt sem ég gerði, Tók að mér að gera var mér í hag. Gekk mjög vel. Ekkert vesen. Ekkert rugl. Var mjög furðulegt. Skemmtilegt. Var ánægður í gær. Og þar sem allt gekk mér í hag í gær ákvað ég að setja settningarnar mínar í þessa blog færslu. Settningarnar sem ég segi alltaf inní mér...

Góða veðrið! (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Rólega hvað það er gott veður! Er svo nálægt því að fara í sund. En er því miður ekki í stuði. En allavega njótiði blíðunar. Kominn tími til að við fáum alvöru sumar veður í sumar. Búið að vera mjög lelegt sumar. Smá gott veður inná milli. En einsog núna. Sól, Hiti, Logn! Ef þú ert að lesa þessa blog færslu akkurat núna skammastu þín! Þú átt að vera úti að njóta sólarinnar. Með ís! Hvað skyldu margir vera veikir í dag? Frá vinnu? Jón hringir í vinnuna og tilkynnir sig veikan. Fer svo niðrí...

Þetta var áhugavert (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Á mjög skemmtilegan veg. En þetta var mjög áhugavert. Í dag fékk ég bréf. Stílað til “Hr Einar Haukur Sigurjónsson.” Og í gegnum tímann hef ég lært að aðeins Lögfræðingar senda bréf merkt “Hr” Ég varð svo spenntur. Það er komið að því! Hugsaði ég með mér. Bætur númer tvö! =) Því jú bréfið var ómerkt. Aðeins stílað á mig með Hr Einar Haukur Sigurjónsson. Ég opnaði það uppfullur af spennu. Hvað er verið að láta mig vita? Hvað er að gerast? LOKSINS FÆ ÉG BÆTURNAR MÍNAR!!!!!!! Og ég opnaði...

Haha 110kg (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Muniði þegar ég var að blogga blog færslu eftir blogg færslu hvað ég er að þyngjast. Endaði í um 119kg. Var að lyfta á fullu auðvitað með. En ætlunin var að verða um 120kg. Svo að brenna yfir sumarið og skera sig. Og er nú orðinn aftur 110kg. Flottur stæltur stór naut sterkur ;-) Elska hvað þetta shit er auðvelt. Planið var að viðhalda styrk mínum og létta mig. Og ég gerði það. Úúúúúúú. Ég horfi alltaf á Anna Pihl. Mjög skemmtilegir Lögregluþættir af kvenlögreglumanni í Danmörku. Og maður...

Its that little light in the end of the dark path that gives me the strength to go on (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Its that little light in the end of the dark path that gives me the strength to go on.Its that little light in the end of the dark path that gives me the strength to go on.Its that little light in the end of the dark path that gives me the strength to go on.Its that little light in the end of the dark path that gives me the strength to go on.Its that little light in the end of the dark path that gives me the strength to go on. Já ég veit það ekki. Önnur “Spam” blog færsla mín. Greinilegt að...

Búinn að vera slaka á (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já er búinn að vera slaka mjög á þessa helgi. Og það hefur gengið mjög vel. Finnst einsog batterí mín séu fullhlaðin. Og ótrúlegt en satt. Hefur gengið mjög vel á að slaka á þessa helgi. Stundum þarf maður að endurhlaða í sér orkuna =) Verslunarmannahelgin næstu helgi. Hvert ætliði? Virðist vera góð spá fyrir þessa helgi. Ég sjálfur ætla bara slaka á heima. =) Enda djamma ég ekki. Væri nú samt til í road trip. En ég hef lítinn áhuga á roadtrip þegar 50-70% af þjóðinni er on the road. Of...

Hæ smá Engla tal. (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Evil can't touch Angels. Tho Angels can slay evil. So stay close to me. I will protect you against whatever evil exists.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok