Jæja. Ég hef ákveðið að láta mína fyrstu grein á Huga fjalla um þetta blessaða reykingabann, sem gekk í gildi síðastliðinn föstudag. Jújú, ég skil alveg þetta dæmi hjá reyklausa fólkinu að vera svona í skýjunum yfir reykingabanninu. En við hin sem reykjum erum kannski ekki öll jafn kát. Ég er að reyna að sjá þetta með augum sem flestra, en ef það virkar ekki hjá mér, þá er það bara fínt líka. Í fyrsta lagi, finnst mér þetta vera að skerða frelsi þeirra sem reka veitingastaðina. Ég þekki t.d....