Óóó ég var að skoða techno.is og þar stendur að þetta sé forsala sem er byrjuð. “Ásamt Benny Benassi koma fram Dj Exos og Dj Sindri BM. og er miðaverð kr. 2.500. Eldri sýningin byrjar kl:00:30 og fram koma Benny Benassi, Exos og Plugg'd. Miðaverð er kr. 2.500. Forsala aðgöngumiða hafðist í dag, mánudaginn 7. janúar, í Jack and Jones Kringlunni og Smáralindinni. Takmarkaður fjöldi miða er í forsölu.”